Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN
5
en bíl fæ ég varla,
þvi buddan er létt.
Ég fæ mér hjól,
og á því ek ég létt um laut og hól.
Hjá þér nú kúri,
unz lýsir af sól.
Við sundin
Lag: S. Benediktsson. Texti: Kristján
frá Djúpalæk.
Sungið af Alfreð Clausen á H. S. H.
Plötu.
Hvort manstu, vinur, öll vorin okkar
forðimi,
hjá vík og sundum margt kvöld í draurni
leið.
við gengum þögul og heyrðum sæinn
syngja
við sandinn kvæðið um það, sem okkar
beið.
Oft vafin töfrum í vitund okkar beggja
sú veröld sýndist, en yfir skugga bar,
þvi leiðir sidldust, og bernskan er að baki,
en bylgjan kveður þó enn imi það, sem
var.
Því skulum við ganga saman út að
sænum,
er sólin logar við hafsins yztu rönd.
Ogr hlusta á ölduna kátt við sandinn kliða.
í kvöld sem forðum við Ieiðumst hönd í
hönd.
* ungum brjóstum við ólum fagrar vonir,
sem eigi rættust, en söm er okkar þrá
nð njóta æskunnar unaðssælu stunda
1 ást og friði við sundin draumablá.
í*E1M FJÖLGAR daglega, sem lesa Sam-
tíðina. Sendið okkur áskriftarbeiðnina á
hls. 32 og þér fáið árlega 10 hefti fyrir að-
eins 55 kr. og 1 eldri árgang í kaupbæti.
Við cruni með á nótunum
Hljómplötur og músíkvörur.
Afgreiðum pantanir um land allt.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Vesturveri, Reykjavík. — Sími 11315.
yy Astamál V V
Það er tilvörumál fyrir stúlku að
giftast; enn alvarlegra er þó að gift-
ast ekki. — Nicholas Bentley.
Fleiri stúlkur mundu vera ómót-
stæðilegar, ef þær kepptust ekki eins
við að ganga í augun á karlmönnun-
um.
Það er auðséð á svip konunnar,
hvort hún er vel gift eða ekki. —
Goethe.
Eiginmaður vill, að kona hans sé
nógu gáfuð til að skilja, hve fær hann
er og nógu heimsk til að dást að því.
Ef þú sérð hjón á gangi, og annað
er nokkrum skrefum á undan hinu,
er eitthvað bogið við það, sem á und-
an er. — Helen Rowland.
Fatnaður hefur aldrei verið mikil-
vægari en nú. Kvenfó'lk notaði hann
upphaflega sem vörn gegn karlmönn-
um. Nú eru fötin vopn kvennanna í
baráttunni við kynsysturnar. — Sir
Shane Leslie.
Móðir mín mótaði mig. Hún var svo
sönn og bar svo mikið traust til mín.
Eg fann, að ég hafði einhvern að lifa
fyrir, einhvern, sem ég mátti ekki
bregðast. Minning móður minnar mun
ávallt verða mér blessunarrík. — Tho-
mas A. Edison.
Maður, sem segist geta lesið á kven-
fólk eins og opnar bækur, kemur á-
reiðanlega sjaldan í bókasöfn.
Það er meira varið í að njóta
trausts en að vera élskaður.
0H1RV mJEEm
er ljúffengur og hollur eftirmatur. —
íspinnar okkar fara sigurför um landið.