Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 26
22
SAMTÍÐIN
4. Ég .... þetta við þig, ef þú
...... mig á öðru, sem mig
langar að vita.
5. Það er .... ef liann .. ekki
fara allra sinna fei’ða óhindrað.
111. Stafavíxl
Setjið slafina AMT samaxx við
breyttu stafina hér á eftir, þannig að
út komi orð samkvæmt eftirfarandi
merkingum.
Merkingar:
1. SÓ kai'hnannsnafn
2. UR eiginlegur
3. AR gefur að borða
4. lR stundir
5. RA kvenmannsnafn.
Ráðningar verða birtar í næsta
hefti, en ^erðlaunaveitingar í októ-
berheftinu.
IMÝJA BLIKKSIUIÐJAIM
Höfðatúni 6. — Reykjavík.
Símar: 14672 — 14804.
Stærsta blikksmiðja landsins.
FRAMLEIÐIR:
Hraðfrystitæki og flutnings-
vagna með gúmmíhjólum fyrir
hraðfrystihús o.fl. Eirþök á hús.
Þakglugga. — Þakrennur.
Aluminium veggrör. Lofthit-
unar- og loftræstingartæki
með tilheyrandi.
Hjólbörur með upppumpuðum
hjólum.
Síldartunnukerrur með
gúmmíhjólum.
Olíugeyma á tankbíla,
frá 3000—7500 lítra.
Ennfremur allar tegundir
olíugeyma til húsa og skipa.
Verðlaun
Svo margir sendu rétt svör við verð-
launaspurningum næstsíðasta heftis, að
draga varð um, hverjir verðlaun hlyti. —
1. verðl. (100 kr.) hlaut Sigurjón Jóns-
son, Miklubraut 30 Reykjavík; 2. verðl.
(2 eldri árganga Samtíðarinnar) hlaut
Polly S. Guðmundsdóttir, Öldugötu 24
Hafnarfirði og 3. verðl. (1 eldri árgang
Samtíðarinnar) hlaut Friðgeir S. Stefáns-
son, Laugardalshólum, Laugardal, Árnes-
sýslu. Fólk er að gefnu tilefni beðið að
senda ekki nafnlaus svör við spurning-
unum.
„Hvenær megurn viS senda reikn-
inginn?“
„Á hverjum föstudegi kl. 6“
OMEGA-úrin heimsfrægu eru enn í
gangi frá síðustu öld. OMEGA fást hjá
Garðari Ólafssyni úrsmið,
Lækjartorgi. Sími 10081.
SAMTIÐIN •
krefst SAMVINNU
•
Gætið hagsmuna yðar og takið
þátt í neytendasamtökunum.
•
Með því TRYGGIÐ
þér yður rétt verð
vörunnar.
Verzlið við