Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 Vt4h anyiaópummaar SAMTÍÐ ARINN AR SAMTÍÐIN veitir þrenn verðlaun íyrir rétt svör við þrem eftirfarandi spurninga- flokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl. tvo eldri árganga af Samtíðinni og 3. verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verðlaun- um eru þau, að rétt svör við öllum spurn- ingunum hafi borizt okkur fyrir 20. júlí. Sendi fleiri en einn réttar ráðningar, verður dregið um, hver hlýtur 1., 2. og 3. verðlaun. I. Munar einum siaf Það munar aðeins einum staf á a og b. Hér eru merkingar orðanna. Revnið að finna þau. 1. a) matarílát, b) háreysti 2. a) knöttur, b) gjörð 3. a) eldur, b) vatna (so.) 4. a) frost, b) geðshræring 5. a) smíðatól, b) lagtæk. fl. Punktar og orð I stað punktanna á að setja orð, sem í eru jafnmargir stafir og þeir. Til þess að fá lengri orðin þarf ekki annað en bæta einum staf aftan við og öðrum framan við styttri orðin. 1. Þetta bitra ...... var miklu . . . útlítandi, þegar safnið fékk það. 2. Það er lionum til mikils ... hve .......honum eru nautnirnar. 3. Eg hef .. . um, að veðrið verði .......gott í allan dag. Byggingarvörur og alls konar verkfæri er bezt að kaupa hjá okkur. Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. Sími 24320. ÚR MISLITUM DLJK Tjaldsúlur .Tjaldbotnar • Sólskýli Garðstólar Svefnpokar Bakpokar Sportfatnaður JL Lnar Vóndsængur Ferðaprímusar Sprittttíflur FYRIRLIGGJANDI GEYSIR H.f. VEIÐARFÆRADEILDIN VESTURGÖTU 1

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.