Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN
19
eða sex grönd. Enginn góður spila-
maður Lyrjar á því að rifa af sér
nauðsynlegar innkomur eins og sagn-
hafi gerði, er hann lagði niður L-K,
en með því sker hann á samhandið
milli handanna og getur því ekki
svínað hæði Laufi og Tígli.
Y]ú geta aitir lcert iiienzlu. liein
Ljá ie'r meÉ aÉitoÉ ollar
BRÉFASKÓLI SAMTÍDARINNAR
9. verkefni
NÁMSREGLUB: Námskeið þetta í ís-
lenzkri stafsetningn og málfræði stendur
frá 1. okt. 1957 tU 1. okt. 1958. Náms-
gjaldið, 125 kr., greiðist, um leið og menn
tUkynna þátttöku sína. í þvi eru innifald-
ar 2 námsbækur (ritreglur og máifræði),
sem þátttakendum verða sendar. Fyrir þá,
sem eiga bækurnar, er námsgjaldið að-
eins 100 kr. Nemendm- leysa verkefnin
skriflega, senda okkur þau til leiðrétting-
ar og fá þau siðan endursend. Utaná-
skrift: Bréfaskóli Samtíðarinnar, Póst-
hólf 472, Reykjavik.
9. Ritæfing: i, y, i, ý (framh.).
LESIÐ að nýju um y, ý og ey á bls. 13—
14 i ritreglunum. Skrifið eftirfarandi
verkefni í aðra liverja línu á venjulega
skrifpappírsörk og setjið i, y, í, ý í stað
bandanna, eftir því sem við á.
Þ-rðir þú að re-ta E-þór til re-ði?
Húsfre-ja re-tti garðinn sinn í f-rra-
dag. Þú spr-ngir, ef þú dr-kkir fulla
könnu af m-su. E-ríkur -si bátinn,
MUNIÐ
Nora Magasín
Framkvœmum
hvers konar
járniðnaöarvinnu fyrir
Sjávariítveg,
Iðnað
og Landbúnað
Seljum og útvegum
hvers konar efnivöru
til málmiðnaðar.
Hverfisgötu 42, sími 82422.