Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN RAÐXIMGAR á verðlaunaspurningunum í seinasta hefti: I. Stafaleikur hold, liolt, hælt, hægt. II. Stafagáta H R Ó Æ T I R E I M I Ð K A R V E R T I Ð E L J A N N A LIÐAGIGT Fremstu stafir línanna mynda or'ð- ið: HRÆRIVÉL III. Annaðhvort — eða 1. Kristján Jónsson 2. Atlantshafið 3. Asía 4. vinstri 5. Pilti og stúlku. S V ÖR við VEIZTU á bls. 4: 1. Við Signu. 2. Guðrún frá Lundi. 3. Ruddy Rolden, hárskeri frá New Orleans. 4. Hinn ódauðlegi. 5. 12 km. Farandsalinn félclc eftirfarandi sJceyti frá konu sinni: Vertu nú stað- fastur. Hann svaraði samstundis: Slceytið þitt kom einum of seint. Húsmæður Hafið það jafnan hugfast, að beztu brauðin og kök- urnar kaupið þér hjá Alþýðubrauðgerðinni h.f. Reykjavík, sími 11606. Hafnarfirði, sími 50253.- Keflavík, sími 17. Akranes, sími 4. Hafið þér athugað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskipum vorum i kringum land, en fátt veit- ir betri kynni af landi og þjóð. 2. að siglingaleið m/s „Heklu“ að sumrinu til Færeyja Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og fargjöldin hófleg. Skipaútgerð ríkisins

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.