Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 12
8
SAMTÍÐIN
^ Hvernig á ég að hemja
telpuna mína heima?
ÞANNIG spyr reykvísk móðir.
SVAR: Barnauppeldi er ýmsum
vandkvæðum bundið, ekki sízt í þétt-
býlinu. En hollast teldi ég, að þú gæt-
ir kennt telpunni þinni smám saman
Sumardragt frá Guy Laroche í París, úr
ullarefni í Ijósbrúmun og: hvítum lit. Hatt-
urinn er hjálmlag'a úr ólituðu strái.
VEL KLÆDD kona kaupir hattana í
Hattaverzluninni „Hjá Báru‘%
Austurstræti 14. Sími 15222.
ýmis heimilisstörf. Uppeldi sam-
kvæmt alls konar forskriftum bóka
og lærðra manna hef ég mjög tak-
markaða trú á. En það má ekki held-
ur vanrækja uppeldi harnanna og
láta þau sjálfráð um allt. Hér er
vissulega um tvær öfgar að ræða,
sem synda verður milli eins og skers
og háru.
Reyndu að venja telpuna þína á
að vinna nægilega fjölbreytt störf
(alls ekki of fábreytt), og gættu þess
að ávíta hana ekki fyrir hyrjenda-
mistökin. Hún má ekki heldur öðlast
minnimáttarkennd gagnvart þér,
vegna þess hve miklu færari þú ert
við störfin en hún.
Vertu eins og þú værir eldri systir
hennar. Leiðbeindu henni samkvæmt
áætlun, sem liún má þó ekki verða
um of vör við. Þú gætir borgað henni
lítils liáttar kaup fyrir vel unnin
störf. Kurteis og vel upp alin börn
eru yndisleg. Fátt lýsir foreldrum
hetur en framkoma þeirra. Svo vona
ég, að vel fari. — Þín Freyja.
'Jf Kjörréttir mánaðarins
STEIKT LIFUR. — Flesksneiðar
(hacon) eru steiktar við hægan hita,
þar til þær eru orðnar stökkar. Síðan
er lifur skorin í smáar sneiðar og
þær brúnaðar í feitinni af fleskinu.
Nokkrir tómatar eru skornir sundur
og brúnaðir á pönnu. Lifrarsneiðarn-
ar eru því næst settar á fat, en ofan á
þær raðað flesksneiðunum og síðan
Húfugerð. Herraverzlun.
J». EYFELD
Ingólfsstræti 2, Reykjavík. Sími 10199.