Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 lega við öflun nýrra vina. Varastu mis- klíð við fólk í háum stöðum. 31. Eftir skyndilega breytingu á fyrri hluta ársins fer þér að ganga betur. Ný ábyrgðarstörf munu biða þín. Fyrri draumar þínir munu rætast. SKDPSÚGUR MARK GLARK liershöfðingi var eitt sinn spurður, livaða ráð hefði komið honum að mestum og hezt- notum um ævina. „Að kvænast stúlkunni, sem nú er konan mín“, anzaði Clark. „Og hver ráðlagði yður það ?“ „Hún sj álf“ MÆÐGUR nokkrar voru við upp- þvott frammi í eldhúsi, en faðirinn og litli sonur hans létu fara vel um sig inni í stofu. Allt í einu heyrðist ógurlegt hrothljóð framan úr eldhús- mu, en á eftir varð dauðaþögn. Þá varð drengnum að orði: „Það hefur verið mamma, sem hraut diskana; hún segir ekkert“. HON HJUFRAÐI sig að honum °g sagði: „Ástin mín. Ekkert skal megna að aðskilja okkur. Okkar er framtíðin, og ég hlakka til að deila við þig gleði og andstreymi“. „En ég veit ekki, hvað andstreymi er“. svaraði hann. „Nei, ekki enn, elskan. Ekki fyrr en við erum gift“. Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar & Co. Ingólfsstræti 3. Sími 17884, Laugaveg 66 efíialattsíífífejauiímr U Siemiikfataareinsus og litun l M A"—- <100 it.gklw.'k Laugaveg 34. — Reykjavík. Sími 11300. — Símnefni: Efnalaug. Kemisk fatahreinsun og litun ♦ Litun, ♦ hreinsun, ♦ gufupressun Elzta og stærsta efnalaug landsins. Sent um land allt gegn póstkröfu. ROYAL köldu búðingarnir ERU bragðgóðir Gæðið heimilisfólki yðar og gestum á þessum ágætu búðingum Hrærið .. látið standa .. og framreiðið GÓÐAR BRAGÐTEGUNDIR FLJÓTLEG MATREIÐSLA

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.