Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN 13 \lun*lu9 uö .... • KONA er dæmd af félagsskap, sem hún er í, einkum eftir að hún er farin heim. • VERA aldrei með höfuðverk sama dag og maðurinn þinn. En ef svo illa tekst til, að verða þá fyrri til að kvarta um hann. • SUMIR eru alltaf að gera það, sem aðrir segja, að sé algerlega ó- framkvæmanlegt. • LYNDISEINKUNN breytist ekki. Hún þróast; annað ekki. • SÆLL er sá maður, sem aldrei segir neitt og ógerningur er að toga orð út úr. frægir orðskviðir Þegar myrkrið umkrihgir okkur, senda hinar eilífu stjörnur okkur birtu sína. Þeim manni, sem trúlega rækir köllun sína, er óhætt að treysta. Hurðin snýst á hjörum, en leting- inn byltist í hvílu sinni. Frjósamt land elur letingja. Þar sem iðjusemi, regla og trú- niennska ríkja, mun aldrei skorta gleði1. Höfum ávallt fyrirliggjandi allan ferða- og skíðaútbúnað. ífflauHER r. L.rane: ÖRVÆNTU EKKI ÖRVÆNTING er glötun á persónu- leika mannsins, lömun viljaþreksins, tortíming athafnalöngunarinnar. Það er eins erfitt að segja manni, sem er yfirkominn af örvæntingu, hvað hann eigi að gera eins og það er vonlaust fyrir lækni að leggja sjúkl- ingi með gerbilað hjarta lifsreglurn- ar. Sjálfsmorð hlýtur að stafa af geð- bilun, því að lífsþráin er sterkasta eðlishvöt mannsins. Allt, sem við getum gert, er að gera okkur fyllilega ljóst, að örvænt- ingin sé að nálgast, ráðast gegn henni í tæka tíð og reyna að ráða niður- lögum hennar. Hér skulu nefnd nokkur einkenni, sem gera vart við sig, þegar örvæntingin er i nánd: Ótti. Sérhver tegund ótta ræðst á sjálfa miðstöð lífsins, leitast við að lama siðferðisþrek mannsins og rugla dómgreind hans. Það er nauð- synlegt að snúast af alefli gegn livers konar ótta, svo sem kvíða, áhyggjum, lijátrú. Hugrekki er ajlsherjar lækn- ing sálnanna. Sjálfsfyrirlitning. Vísaðu öllum þeim hugsunum á bug, sem stuðla að sjálfsfyrirlitning þinni. Hertu upp liugann. Fullvissaðu þig um rétt þinn til lífsins, réttinn til hagsældar og hamingju. Sjálfsvorkunnsemin er liið kynlega eitur, sem sjálfur óvinur- inn dréypir í sálirnar. Láttu aldrei undan henni. Láttu þér ekki til hugar koma, að illa fari fyrir þér. Rerstu Austurstræti 17. Sími 13620.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.