Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.07.1958, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN LlTIL stúlka, sem hafði meira gaman af kvikmyndum en lexíulær- dómi, var spurð í skólanum, hvað halastjarna væri. Henni varð svara- fátt. ,,Nú, það er auðvitað stjarna með hala,“ sagði kennarinn. „Já, Mickey Mouse!“ anzaði telpan himilifandi. „Mamma, hvernig varð ég til?“ „Það var í sambandi við hernámið.“ „Hvert ertu að fara um hánótt, maður?“ „Heim.“ „Svona snemma ?“ „Veiztu, hvaða munur er á konu og kafbát?“ „Nei, ég hef aldrei verið á kafbát.“ „Það er tilgangslaust fyrir yður að vera að tala við mig, ég er gersam- lega lieyrnarlaus.“ „Eg var ekki að tala, ég var bara að tyggja.“ „Enga er eins gott að kyssa og konuna mína.“ „Nei, það segirðu satt.“ Hafðu augun vel opin fyrir brúð- kaupið og hálfopin eftir það. Hrósaðu konu ekki allt of mikið. Það getur haft þær afleiðingar, að hún taki upp á því að álíta sig allt of góða handa þér. Stúllca ætti aldrei að ganga eftir lcarlmanni. Gildran eltir ekki músina, en veiðir hana samt. Verzlunarsparisjóðurinn tekur á móti innlánsfé í sparisjóðs- og hlaupareikn- ing og greiðir af því hæstu vexti, eins og þeir eru al- mennt á hverjum tíma. Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19, nema laugardaga kl. 10—12,30. Verzlunarsparisjóðurinn Hafnarstræti 1. Sími 2-21-90. VOLTI VINNUR VEL ALLS KONAR Raflagnir afvéla- og aftækjaviðgerðir VOLTI raftækjaverkstæði Norðurstíg 3 A. Reykjavík. Sími 16458.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.