Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2009, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 29.12.2009, Qupperneq 37
ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 2009 3 Um hátíðarnar er meira um kerta- og eldnotkun en á öðrum árstímum. Því er brýnt að huga að eldvörnum á heimilum um það leyti. Reykskynjarar eru aldrei mikilvægari, né heldur heimilisslökkvitækin. Skoteldarnir eru kapítuli út af fyrir sig. Þar er um sprengiefni að ræða og því getur skapast mikil hætta ef eitthvað fer úrskeiðis. Passa þarf vel upp á börnin svo þau fari ekki að fikta neitt. Mörg alvarleg slys hafa orðið af völdum heimagerðra sprengna enda stór- hættulegt að taka í sundur flug- elda og breyta þeim í eitthvað annað. Geyma þarf flugeldana á örugg- um stað þar sem eldur og hiti komast alls ekki að þeim. Forð- ast á að skjóta upp flugeldum frá fyrri árum þar sem þeir geta verið skemmdir eftir geymsluna og stranglega er bannað að hand- leika flugelda sem kveikt hefur verið í og eru ósprungnir því þeir geta sprungið fyrirvaralaust. Undirstaðan þarf að vera örugg þegar flugeldum er skotið upp. Oft þarf að undirbúa hana með dálitl- um fyrirvara, einkum ef frost er í jörðu. Setja sand í stöðugt ker eða eitthvað slíkt. Allir eiga að hafa öryggisgler- augu, jafnt þeir sem skjóta og þeir sem horfa á. Svo þarf að gæta að því að standa í hæfilegri fjar- lægð frá flugeldunum þegar þeim er skotið upp, annars getur lífi og limum verið hætta búin. Það fer eftir stærð flugeldanna hversu nærri þeim má standa, en það er allt frá einum metra upp í tuttugu og fimm samkvæmt leiðbeining- um Brunamálastofnunar á síðunni www.brunamal.is sem hafðar voru til hliðsjónar þegar þessi greinar- stúfur var settur á blað. - gun Varúðar skal gætt Umgangast þarf sprengiefnið með varúð. Útivist hefur staðið fyrir ferð- um í Bása um áramótin í um 35 ár en að sögn þeirra sem prófað hafa er það ein- stök upplifun að upplifa ára- mótin fjarri mannabyggðum. Dagarnir eru nýttir í styttri og lengri gönguferðir og í árferð- inu sem nú er má skella sér á gönguskíði. Á kvöldin er sam- vera í skálunum og slegið er í brennu á gamlárskvöld. Lagt er af stað í áramóta- ferðina á morgun, miðviku- daginn 30. desember, klukkan 8.30 um morguninn. Komið er heim 2. jan- úar. Fararstjóri er Gunnar Hólm Hjálmarsson en skráning stendur yfir hjá Útivist. - jma Áramótaferð í Bása FYRIR ÞÁ SEM VILJA NJÓTA ÁRAMÓTANNA Í ÍSLENSKRI VETRARNÁTTÚRU ER LAGT Í HINA ÁRLEGU ÁRAMÓTAFERÐ FERÐAFÉLAGSINS ÚTIVISTAR Í BÁSA Á MORGUN. telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n STOTT PILATES æfingakerfið er frábær leið til að: l Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu. l Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks. l Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa. l Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt. Kennt er 2x í viku í 9 vikur. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 15:30 og 16:30. Nýr tími mánudaga og miðvikudaga kl 7:30. Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verð kr. 29.900. Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates. Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! STOTT PILATES Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin á janúarnámskeið! Sími 581 3730 Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Eigum laus pláss fyrir nýnema FRAMHALDSNEMENDUR OG NÝNEMAR Rafræn skráning er á www.jsb.is, upplýsingar í síma 5813730. Almenn braut – jazzballett • Skemmtilegt og fjölbreytt dansnám fyrir stelpur og stráka frá 7 ára aldri • Góð og uppbyggileg líkamsþjálfun sem veitir mikið frelsi til tjáningar • Dansbikarinn - Árleg danskeppni í skólanum fyrir þá sem vilja spreyta sig • Skólaárinu lýkur með glæsilegri nemendasýningu í Borgarleikhúsinu Nám og kennsla Danslistarskóli JSB er viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu sem listdansskóli á grunn- og framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um nám við skólann er að finna á www.jsb.is undir Danslistarskóli JSB. Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Kennslustaðir: • Danslistarskóli JSB í Kópavogi, Íþróttahúsi Digraness. Almenn braut. • Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9 og Laugardalshöll. Almenn braut og listdansbraut. ¨ www.jsb.isansararD Gleðileg jól og farsælt komandi dansár! Kennsla hefst miðvikudaginn 6.janúar á nýju ári EKKI SPILLIR VERÐIÐ 20% TÍMABUNDINN AFSLÁTTUR NÝJA LÍNAN FRÁ Hvítur 119.900 Stál 159.900 Skápur sem margir hafa beðið eftir, stór 233 ltr. kælir að ofan og góður 54 ltr. frystir. telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n 9 vikna námskeið 2x í viku. Ath aðeins 15 í hóp. Verð kr: 29.900. Kennari: Bára Magnúsdóttir. ü Vaxtarmótun ü Mýkt - liðleiki ü Styrkur - reisn ü Upphitun í tækjasal 20 mín ü MÓTUN, æfingakerfi 40 mín ü Hentar öllum aldursflokkum Miðvikudaga og föstudaga ü Kl 16:20 ü Kl 17:00 Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 8:30 ü kl 10:30 Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Mótun - Nýtt námskeið í boði! Æfingakerfi hannað af Báru Magnúsdóttur Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin á janúarnámskeið! Sími 581 3730

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.