Samtíðin - 01.09.1960, Side 9
SAMTlÐIN
5
atextar
Við birtum vegna áskorana:
Maja litla
Texti og lag: Ási í Bœ. Erling Ágústsson
sVngur á plötu hjá ísl. tónum.
Á gallabuxum og gúmmískóm
liún gengur árla dags
í fiskiverið svo frisk og kát
og flakar til sólarlags.
I stöðinni er hún stúlkan sú,
sem strókana heillar mest,
og svo er hún lika við fiskinn fim,
liún flakar allra bezt.
Hún Maja litla með ljósa hárið
litfríð er hún á kinn,
og nú er hún komin á átjánda árið,
og augun þau, droltinn minn.
Og þegar Iiún brosir og blikkar þá,
blossa hjörtun al' ástarþrá,
og alveg liún dansr.r, og alveg hún hlær
eins og sumarblær.
Hún Maja litla með Ijósa hárið,
hún likist helzt ólfamær.
Þegar ungur ég var
Texti eftir „Þétti“.
Já, þegar ungur ég var einn sumardag,
ég sá þig fyrst.
Þú varst svo ung, ég ungur var,
aldrei við höfðum kysst.
Við sungum svo glöð um sumar og ást
björt sumarkvöld.
Þú varst svo ung, ég ungur var,
og æskan hafði völd.
Enn ég í liuga hef þína mynd
°g hugsa til þín hverja stund.
Kg man, að þú komst svo léttstig og rjóð
°g yndisleg á minn fund.
Við sungum svo glöð um sumar og ást
Þjört sumarkvöld.
Þú varst svo ung, ég ungur var
°g aeskan hafði völd.
Uðmuma RÁÐNINGAR
• RISI. Ef þig dreymir, að þú sért
risi, veit það á illt. Að sjá risa í draumi
boðar góðan vin. Ef þér þykir risi ráðast á
þig í draumi, mun þér mistakast gróða-
brall.
• FRÆNKUR. Það er yfirleitt fyrir
góðu, ef mann dreymir frænkur sínar og
veit á beppni í viðskiptum.
• BAKARI. Það merkir velgengni og
framfarir að dreyma, að maður sjái bak-
ara við vinnu sina.
• ÁLFADROTTNING. Það veit á
gæfu, ef mann dreymir álfadrottningu.
• BANANAR. Að dreyma þá veit á
góða heilsu á komandi tíma.
B
| 4a<^t ----------------
T —......................
• Taugarnar þúsundir ísvetra ófu. ■—
Einar Benediktsson.
+ Það er eins og náttúran kalli á
mannkynið til þess að geta mótað það
eftir sér við alls konar skilyrði og með
ótrúlegum bætti. — Sigurður Nordal.
+ Yin sínum / skal maður vinur
vera / og gjalda gjöf við gjöf. — Háva-
mál.
+ Þeir, sem leggj a rækt við smámuni
sér til gamans, uppgötva að lokum, að
þessir smámunir liafa þá á valdi sínu. —
Goldsmith.
Við erum með á nótunum
Hljómplötur og músikvörur.
Afgreiðum pantanir um land allt.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Vesturveri, Reykjavík. — Sími 11315,
/