Samtíðin - 01.09.1960, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN
31
ÞEIR,VITRU“7
óÖcjoia:----------------
ÓLAFUR THORS: „íslendingar hafa
ekki burft að greiða frelsi sitt með blóði.
En þeim ber heilög skylda til að verja það
með vinnu.“
X: „Velgengni aflar okkur vina, en mót-
laetið sannprófar þá.“
GEORGE ELIOT: „Dýr eru mjög þægi-
'egir félagar. Þau spyrja einskis og gagn-
1-ýna okkur aldrei.“
HENRY FORD: „Framtíðin er verk
þeirra manna, er trúa á batnandi tíma, sem
Þeir eiga sjálfir mestan þátt í að skapa.“
MARK TWAIN: „Ef þú vilt verða vin-
sæll, skaltu dá aðra meir fyrir galla þeirra
en kosti. Það er leyndardómur kvenþjóð-
arinnar.“
BERNARD SHAW: „Þarfir okkar eru
fúar, en kröfurnar endalausar.“
H. L. ALLEN: „Þú kemst aldrei neitt
afram í heiminum, ef þig skortir hugrekki.
IJað er dýrmætasta lyndiseinkunn mann-
ms — næst heiðarleikanum.“
EMERSON: „Óánægja er skortur á
sJalfstrausti og stafar af veikum vilja.“
Ó’REYLLY: „Lífsreynsla mín hefur
Sílnnað mér, að mesta sæla lífsins stafar
ekki af ást, heldur fórn, af viðleitninni til
að gleyma sjálfum sér og gleðja aðra.“
MARY L. WRIGHT: „Ef áhyggjurnar
æHa að buga þig, þá mundu, að demantur
er ekki annað en kolamoli, sem hefur verið
Úí essaður miskunnarlaust langa lengi.“
JAMES STEPHENS: „Það þýðir ekki
fárast yfir því, sem orðið er. Einu rök-
ln gegn norðanveðrinu eru að klæða það
af sér.“
BERNARD SHAW: „Maður, sem engu
starfi hefur að sinna, á bágara en þú hef-
Ul’ nokkra hugmynd um.“
Thjjar bœkut
Kári Tryggvason: Dísa á Grænalæk. Barnasaga.
Myndir eftir Odd Björnsson. 88 bls., íb. kr.
38.00.
Halvor Floden: Tataratelpan. Telpubók. Sigurð-
ur Gunnarsson þýddi. 151 bls., íb. kr. 48.00.
Karen Blixen: Vetrarævintýri. Skáldsaga. Arn-
heiður Sigurðardóttir þýddi. 317 bls., íb. kr.
168.00.
W. R. Anderson og Clay Blair: Nautilus á Norð-
urpól. Frásögn af fyrsta kjarnorkukafbátnum
i fyrstu siglingunni til norðurpólsins. Með
myndum. Hersteinn Pálsson þýddi. 200 bls., íb.
kr. 158.00.
Vivian Fuchs og Edmund Hillary: Hjarn og
lieiðmyrkur. Saga af niiklum leiðangri — för-
inni yfir auðnir suðurskautsins. Með mynd-
um og litmyndum. Guðmundur Arnlaugsson
þýddi. 269 bls., ib. kr. 225.00.
William Willis: Einn á fleka. Bókin segir frá
ævintýralegu ferðalagi, hvernig höfundi tókst
að sigla einum á fleka frá Perú til brezku
Samoa. Með myndum. Ilersteinn Pálsson þýddi.
168 bls., íb. kr. 165.00.
Peter Freuchen: Ferð án enda. Endurminning-
ar. Bókin segir frá veiðimannalifi á bökkum
Melville-flóa i Kanada. Jón Helgason þýddi.
251 bls., ib. kr. 175.00.
Elín Eiríksdóttir: Rautt lauf í mosa. Ljóðmæli.
87 bls., ób. kr. 50.00.
Guðrún Guðmundsdóttir: Kveðjubros. Ljóð. 160
bls., íb. kr. 60.00.
Carlo Levi: Kristur nam staðar í Eboli. Sagan
fjallar um dvöl höfundar, er hann var fangi
i Lúkaníu. Jón Óskar þýddi. 262 bls., íb. kr.
175.00.
Ingimar Erlendur Sigurðsson: Sunnanliólmar.
Ljóðabók. 72 bls., ób. kr. 80.00.
Charles Theresa: Sárt er að unna. Skáldsaga.
Andrés Kristjánsson þýddi. 213 bls., íb. kr.
145.00.
Útvegum allar fáanlegar bœkur. Kaupið bœk-
urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
BÓKAVERZLUIM
ÍSAFOLDARPREIMTSMIÐJU H.F.
Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 1-45-27.