Samtíðin - 01.09.1960, Side 29
SAMTÍÐIN
ÓÖCýlAr
LÍTIL TELPA stóð liágrátandi fyrir
utan hús.
»Hvað er að þér?“ spurði kona, sem
Sekk framhjá.
»Nýju skórnir mínir meiða mig svo
I!úkið,“ kjökraði harnið.
»Purða er, barnið gott, þú sem ert með
á skökkum fótum.
Lá herti telpan grátinn um allan helm-
lng og öskraði:
„Ég á enga aðra fætur!“
LRÍR prófessorar stöðu á járnbrautar-
stöð og ræddu í frásérnumningu um vis-
lndin sín. Allt í einu var gefið merki um,
að lestin væri að fara. Stukku þá tveir
llnna lærðu manna upp í hana, en einn
Varð eftir.
„Rað var gott, að þessir apakettir
'nisstu ekki af lestinni!“ sagði umsjónar-
niaðui' við prófessorinn, sem eftir varð.
»Lað veit ég nú ekki,“ anzaði hann. „Það
ai ng, sem hefði átl að fara í fyrirlestrar-
^1 ■ Hinir voru bara að fylgja mér hing-
að a stöðina!“
^ONNI litli hafði gleypt tveggja króna
og móðir hans var örvita af
í ofhoðinu hentist hún út á götu
ng kallaði á hjálp. Maður, sem fór fram
. í þessum svifum, sagðist skjddu
'hdpa drengnum. Hann fór inn í húsið
lét° honunni’ Þreif um öldana á stráksa,
Löfuðið snúa niður og hristi hann,
angað til peningurinn gompaðist upp
Ur konum.
hraeðsíu.
Ougntekin af þakklæti mælti móðirin:
p er kunnuð sannarlega tökin á þessu.
''ruð þér læknir?“
úr.“
seh frú, ég er hara skattheimtumað-
25
ÞAÐ GLAÐNAÐI heldur en ekki yfir
manni nokkrum, sem ók í strætisvagni,
þegar hann sá þar annan mann, sem
hann þóttist þekkja. Hann rauk til og
klappaði honum svo myndarlega á öxl-
ina, að maðurinn var nærri því dottinn á
gólfið. Því næst sagði hann:
„Það er naumast þú hefur fitnað, Jón-
as, siðan við sáumst seinast og hækkað
um ein tvö fet líka.“
,jSg held ég hafi nú hvorki hækkað né
fitnað seinustu árin,“ svaraði maðurinn,
og svo heiti ég nú alls ekki Jónas.“
„Og hefur bara skipt um nafn líJa!“
SKURÐLÆKNIR fann krónupening i
innyflum sjúklings. Þegar svæfingin var
runnin af sjúklingnum, kom læknirinn
til hans með krónkallinn og spurði, hvort
hann vildi ekki geyma hann lil minning-
ar um uj)pskurðinn sem hefði tekizt ágæt-
lega. Þá mælti sjúklingurinn:
„Ég gleypti nú fjórar krónur í gær-
kvöldi, svo þér skuldið mér þrjár.“
BANKAGJALDKERI: „Ég get því mið-
ur ekki greitt yður þessa ávísun, nema
þér færið sönnur á, að þér séuð sá, sem
þér segist vera.“
Viðskiptamaðurinn: „Alveg sjálfsagt.
Viljið þér segja honum, hver ég er, frú
Brown ?“
„En ég veit heldur engin deili á yður,
frú Brown.“
„Æ, það er satt, ég gleymdi alveg að
kvnna vkkur.“
PRESTUR: „Þér vinnið mikið alla
daga, Jón minn, og sunnudagana notið
þér líka vel, því ég sé yður alltaf í kirkju
hjá mér.“
Jón: „Þegar maður þrælar alla daga, er
gott að leggja undir sig heilan kirkju-
bekk og „slappa þar af“ undir ræðunum