Samtíðin - 01.09.1960, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.09.1960, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 Skákþrautir úr miðtafli eru frekar s.jaldgæfar, og er sú sem hér fer á eftir ein hinna fáu sem ég hef rekizt á. Hún er einnig sjaldgæf að því leyti, að hún sýnir kæfingarmát á tvo vegu. F. Köhnlein 19H Hvítur á leik og á að vinna. Lausnin er þessi: 1- Rhöf Kb8 2. Dd6f Ka8 3. Rc7j Kb8 '>■ ftaöft Ka8 5, Db8t Hxb8 6. Rc7 mát. Eða 1. __ /{(18 2. Dd6j Ke8 3. Dxeöj Kf7 ’>■ Rd6j Kg8 5. De6j Kh8 6. Rf7j Kg8 7. Rh6jj Kh8 8. Dg8j Hxg8 9. Rf7 mát. Ef 3- — Kd7, þá 4. De6j Ke8 5. Helj Kf7 6. £>e6 mát. Sania tema er sýnt á furðulegan liátt i snjallri og erfiðri þraut Seletzkys, er hlaut L'i'slu verðlaun í samkeppni árið 1933. ^ arla dettur nokkrum kæfingarmát í lug, er hann virðir fyrir sér þessa opnu stöðu. Lausnin er líka talsvert vandfund- 111 og vandrakin. Hvitur á leik og á að vinna. Hér kemur aðalleiðin: 1. Dg5! Ke6j 2. Kgl! Kxd7 3. Rc5 j Kc8 4. fíabj Kb8 5. Dg3j! Ka8 4. Bb7j Bxb7 5. Rd7. Nú kemur í ljós hvers vegna hvítur lék Egl og Dg3f, svarta drottningin getur hvergi skákað. 5. — Dd8 6. Db8jDxb8 7. Rb6 mát! Eftir 1. — Bxd.7 vinnur 2. Rfb! (De7 3. Bcbj Kf8 4. Rg6j, eða Dg7 3. Bc4f Kf8 4. Dd8j) Eftir 3. — Kd6 vinnur 4. Dg3j! (Kxc6, Da3j) Ke7 5. De5j Kf7 6. Bcíj Kg6 7. Bd3j Kh6 8. Dh2j og vinnur drottn- inguna í næst leik. í skákdæminu í fyrirsögninni á livít- ur að máta í 3. leik. Það kann að virð- ast heldur smávægilegt, en svartur á skemmtilega tilraun til varnar: 1. BM Hg3! 2. Kxg3! Kel 3. Kg2 mát. ☆ Dómarinn: „Þér fáið einhverja þyngstu refsingu, sem til er. — En rnér dettnr ekki í hug að dæma yður til refsivistar í nýja, vistlega fangelsið okkar. Nei — ég ætla að sýkna yður, svo þér getið leikið laus- um hala og skemmt yður við að borga skattana yðar og útsvörin og tollana og notið þess að glíma við höft og hömlur á öllum sköpuðum hlutum eins og við hin, sem verðum að heyja þessa líka þokkalegu lífsbaráttu alla daga.“

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.