Samtíðin - 01.09.1960, Qupperneq 36
32
SAMTÍÐIN
við VEIZTU á bls. 4:
ÆtfyyiHyaj-eýni
1. Halldór Kiljan Laxness (Barn náltúr-
unnar) og Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi (Svartar fjaðrir).
2. Hinn 24. okt. 1945. f Lake Success
skammt frá New York.
3. Zugspitze, 2963 m.
4. Paul Anka.
5. Sveinn Björnsson.
RÁÐNING á Lárétt og lóðrétt bls. 11.
Lárétt: 1 Þrálát, 2 Ágústa.
Lóðrétt: 1 Þrár, 2 rugl, 3 ábúð, 4 last, 5 Ásta,
6 tr^f.
RÁÐNING
á 197. krossgátu á bls. 11.
. Lárétt: 1 Henda, G nár, 7 næ, 9 mótor, 11 Óli,
13 ómi, 14 ríður, 1G af, 17 sin, 19 Ásrún.
Lóðrétt: 2 En, 3 námið, 4 dró, 5 særir, 7 nam,
8 kórar, 10 tórir, 12 líf, 15 uss, 18 nú.
Læknir: .,Þér eruð dauðans matur, ef
ég sker yöur elcki upp tafarlaust.“
Sjúklingurinn: „Og hvað kostar upp-
skurður?“
„Fjögur hundruð dollara."
„En ég á eklci nema hundrað!“
„Jæja — ætli við sjáum þá ekki til,
hvað pillurnar gera.“
VEGNA sumarleyfa var þetta blað SAMTÍÐ-
ARINNAR prentað, áður en septemberspádóm-
arnir voru tilbúnir. Ef einhver óskar eftir spá-
dómum fyrir vissa daga í september, verða þeir
birtir svo fljótt sem unnt er. Vinsamlegast send-
ið beiðnirnar sem allra fyrst.
jaf nan
fyrirliggjandi
Pípur
Fittings
Miðstöðvarofnar
Handlaugar
Salerni
Eldhúsvaskar
Baðker
Kranar og stopphanar
Blöndunarhanar
Hurðaskrár- og húnar
Lamir
Læsingar á skápa
Hilluhné
Smekklásar o. m. fl.
HELGI
MAGNÚSSON
& Co.
S'íntar: 13184 oý 15953
Nafn .
Heimili
Vinsaml. skrifið greinilega.
Undirritaður óskar að gerast
áskrifandi að Samtiðinni frá síS'
ustu áramótum og sendir í dag
hjálagða áskriftarpöntun ásarn
árgjaldinu fyrir 1960, kr. 65,00. — Þér fái
1 eldri árgang í kaupbæti.
Áritun: Samtíðin, Pósthólf 472, Reykjavík