Samtíðin - 01.09.1960, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN
19
vissu hljóðfalli til að segja mæðrunum lil
sin og mala líkt og kettir, ef þá langar til
að sjúga eða fá golt atlæti mömmu sinnar.
Hosknir og ráðsettir karlapar aga ung-
ana, m. a. með sérstökn hljóði, ef þeir
eiga að hætta að ólmast. Búféð okkar get-
«r líka að nokkru látið tilfinningar sinar
> ijós með röddinni. Kannast víst flestir
við það.
Mýs — Mýs — Mýs
MARGIR hafa komizt í læri við mýs,
þessi skaðræðisdýr, sem geta ráðizt á
dautt og Iifandi og unnið því tjón. Við
nuinum eftir músétnu sauðkindunum og
öllu því skurki, sem mýs gerðu i geymslu-
húsum í sveitum landsins.
+ Ofboðsleg fjölgun
Ein mús getur átt 100 afkvæmi á ári!
Hún er hókstaflega talað alltaf ólétt og
ú þetta 6—8 unga í einu. Til er, að ung-
arnir séu 12 í einu! Meðgöngutíminn er
aðeins þrjár vikur, en ekki er ungahóp-
«>'inn fyrr kominn i heiminn en unga-
mannna er orðin ófrísk á ný. Þegar næsti
«ngahópurinn fæðist, er sá siðasti kom-
>nn að fermingu miðað við það, sem ger-
lst í mannlífinu. Fer hann þá óðara úr
hreiðrinu, og að þrem vikum liðnum
stofna þessar mýs heimili á næstu grös-
«>n við foreldra sína.
Rúm okkar myndi ekki leyfa, að talið
væri upp allt það tjón, sem stafar af þess-
«>n kvikindum. Mýs liafa sterkar tennur,
sem vinna á mörgu. Þær éta allt, sem að
hjafti kemur, og skemma fatnað, liús-
8ögn, o. s. frv. Þær geta sýkt fólk, sem
neytir fæðu, er þær hafa t. d. vætt með
þvagi sínu. Af því geta menn fengið gulu,
niagaveiki og jafnvel taugaveiki. Það er
Pví ekki að undra, þótt menn hafi imu-
§úst á þessum skaðræðis nagdýrum.
köldu
húðingarnir
eru
b ragðgóði r
oc?
handhœgír