Samtíðin - 01.09.1960, Side 13
SAMTÍÐIN
9
Þetta er hetjusaga konu,
sem missti minnið
Hver var hún?
Framh.
HÚN LAUT höfði og bjrrgði andlitið i
höndum sér. Hana langaði til að gráta,
en liún gerði það ekki. Hún liafði hug-
hoð um, að hún væri ekki vön að úthella
tárum.
Hún lét hendurnar falla og leit á þær.
Hanzkar. Hún dró þá af sér i skyndi.
Hendurnar voru langar, grannar og vel
hirtar. Á haugfingri vinstri handar voru
tveir hringir, gullhringur með allstórum
demanti og hreiður og' sléttur giftingar-
hringur. Hún dró hann af fingrinum. í
honum stóð: C. R. til O. V. 15. ágúst 1946.
„Kg er þá gift. Ég er gift einhverjum,
sem heitir C. R. Alveg eins og fáviti fór
hún að liugsa um nöfn, sem byrjuðu á
þessum stöfum. „Ó, Guð minn góður, ég
er orðin brjáluð! Ég lief misst vitið!“
Hún áttaði sig skyndilega og hugsaði
sem svo: „En það er nú ekki sama að
missa minnið og að missa vitið. Það er
tvennt ólíkt.“
Hún settist á tréstól í lior-ninu á klef-
anum og opnaði handtöskuna sína. Svo
tók hún allt upp úr töskunni og raðaði
því vendilega i kjöltu sér. Fyrst var seðla-
veskið. Hún athugaði það gaumgæfilega.
Þar var ökuskírteinið, merkt Olivia Ran-
er, Windover Arms og heimilisfangið i
^ estur-Fíladelfíu. Hvernig vissi hún, að
það var í Vestur-Fíladelfíu. „Þetta er þá
nafnið mitt: Olivia Raner! Hún hvislaði
það lágt eins og til að reyna að þekkja
hljóminn í því. Olivia Raner. Það veitti
henni engar upplýsingar. Annað prentað
mál í veskinu staðfesti þessa nýju vit-
neskju hennar. Þar var atkvæðaseðill.
„Ég er repúblikani“ ... vátryggingarskír-
teini vegna liugsanlegrar vélarbilunar.
„Ætti ég kannske að snúa mér til...?
„Frimerki, en alls engar myndir. Hún
hafði fastlega húizt við að finna þarna
myndir — af manni sínum C. Raner — og
af börnunum. „Á ég nokkur hörn? Skelf-
ing er voðalegt að vita ekki, hvort ég á
börn.“ En myndir voru þarna engar. Og
heldur engin bréf. En þárna var nýtt ávís-
anahefti. Á kjölstúfnum stóð: Staðgreitt.
Út höfðu verið teknir 100 dollarar, og enn
var álitleg fjárhæð á hankareikningnum.
Þessir 100 dalir voru þarna i veskinu og
nokkrir í viðhót. „Hún er kannske ekki
beinlínis auðug, hún Olivia Raner, en
virðist þó liafa peninga eftir þörfum.“
Vasabók með áföstum litlum gullblý-
anti. Hún opnaði hókina með mikilli á-
fergju. En öll blöðin voru óskrifuð. „Auð-
vilað. Maður rífur blöðin úr jöfnum
höndum.“ Hún hefði getað grátið af von-
hrigðum.
Það, sem eftir var i handtöskunni, veitli
lienni næsta litlar upplýsingar. Vasaklút-
ur, varalitur, púður, greiða, lyklar —
lyklárnir að Windover Arms, vafalaust,
en að hvaða íhúð i Windover Arms?
Talnahand. „Er ég kaþólsk? Já, auðvitað
er ég kaþólsk!“ Skyndilega fann hún sig
gagntekna af gleði, og nú brosti hún i
fyrsta sinn. Þelta var eins konar hálmstrá
til að halda sér dauðahaldi í: „Olivia
Raner kaþólsk! Hún á talnaband, fjarska
fallegt bænaband úr hergkristöllum og
gulli.“
Hún lcreisti handið í hendinni. Þarna
var líka sígarettuhylki úr gulli, ljómandi
fallegt lijdki með kveikjara að ofan. Það
var fullt af dýrum, enskum sígarettum.
Hún lilaut að vera vandsetinn kvenmað-
ur, þessi Olivia!
Hana dauðlangaði í sígarettu. Hún lét