Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 8
4 SAMTÍÐIN falla þeir í hálfgerðan dvala. Þess vegna ætla Frakkar ekki að leggja framvegis beinar ak- brautir á sléttlendi, heldur hafa þar stórar beygjur. ||eiztu ^ ★______________________f---------- 1. Hvaða forn-grísk skáldkona kallaði rósina drottningu blómanna? 2. Hvaða hluti augans lifir án blóðs? 3. Hvenær Garðyrkjufélag íslands var stofn- að? 4. Hvert er mesta eldfjyllaland Evrópu? 5. Hvert er víðáttumesta haf heimsins? Svörin eru á bls. 32. STAFALEIKUR ÞAf) munar aðeins einum staf á a og b. Hér eru merkingar orðanna. Reyndu að finna þau. 1. a) óliljóð, b) liarmur 2. a) rennsli, b) drepa 3. a) verzlun, b) fugl 4. a) úrkoma, b) bölv 5. a) léleg flík, b) vírteygja. Lausnin er á bls. 32. MAliGT BÝR í OBÐUMJM AÐ ÞESSU sinni tökum við orðið: SKÁLDRIT Við vissum, 'dð í skáldritum kennir oft margra grasa, en ekki grunaði okkur, að við myndum fyrirhafnarlítið finna 69 orðmyndir i þessu 8 stafa orði, og þær eru sjálfsagt fleiri, ef vandlega er leitað. Við birtum 60 þeirra á bls. 32. Reyndu að finna allar þessar 69 orð- myndir og helzt a. m. k. eina í viðbót! Viltu láta okkur vita um árangurinn fram yfir 60 orðmyndirnar á bls. 32? Orðaleiknr Finndu tvö orð, sem liafa gagnstæða mcrk- ingu við orðin LOSA og GRÓÐURLAND, og myndaðu úr stöfum þeirra beggja 8 stafa orð, sem merkir SKEMMDUR. Ráðningin er á bls. 32. 219. KROSSGÁTA Lárétt: 1 Milli hæða i liúsi, 6 karlmannsnafn, 8 eyktamark, 10 biblíunafn á karlmanni, 12 samtenging, 13 næði, 14 ljósleit, 16 sálarástand, 17 hryllir við, 19 færa rök fyrir. Lóðrétt: 2 í messu, 3 á fæti, 4 landslag, 5 lianki, 7 þróin, 9 ösluðu, 11 amboð, 15 fugl, 16 unglegur, 18 á reikningum. Læknirinn: „Mér þykir leitt að verða að segja yður, að ávísunin, sem þér borguðuð mér með, er komin aftur óinn- leyst." „En skrítið, læknir, og liöfuðverkur- inn í mér er líka kominn aftur — ólækn- aður.“ Trúlofunarhringir — Skartgripir f HALLDÚR KRISTIIMSSON Gullsmiður. - Amtmannsstíg 2. - Sími 16979. ÖNNUMST ALLAR MYNDATÖKUR STUDIO Gests Laufásvegi 18. Sími 24-0-28. STUDIO Guðmundar Garðastræti 8 Sími 3-5-6-40.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.