Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 7 ^ Hver kona ætti að vita: ♦ að nianni hennar hættir .við að strá vindlaösku og fleygja dagblöðum á gólfið. ♦ að hann á það til að hjóða vinum sinum til miðdegisverðar án þess að lála hana vita áður. £ að honum þvkir fallegt, að aðrar konur en hún máli sig. 4* að hann vill ekki lála minnast á, hann sé að verða feitur eða sköllótt- Ur. ♦ að liann vill sjálfur aka bílnuin þeirra. ♦ að lionum þykir ekki gaman að horga reikninga. ♦ að Iiann álitur, að fjárhagsbrask S]lt og töp séu einkamál sín. ♦ að lionum mislikar, ef hún spyr hann nærgöngulla spurninga. ^ að liann á það til að gefa henni i’andýran pels, en fárast svo einhver °sköp yfir því, ef hún týnir 25 eða 50 hrónum. $ að liann er stundum til með að ahta, að hann væri miklu ríkari, ef hann hefði piprað. $ að hann þykist liclzt vilja óbrevtt- an uiat, en þráir i lijarta sínu kryddað- an mat. $ að hann þykist alveg viss um, að hann lifi sjálfur ekki um efni fram. ^ að hann sofnar oft í stólnum sín- lnn, þegar rólegt er á kvöldin. ♦ að liann verður stundum leiksopp- ln’ i höndum viðsjárverðra manna. Hafðu þess vegna gætur ú honum! Ráð við flösu IvIARTAN skrifar mér og biður um i’að við flösu í liári. Hann segir, að flas- an hrynji niður á bak sér. ^VAR: Ég veit um ýms ráð, Kjartan, °g eitt mjög einfalt og áhrifaríkt hef ég áður gefið hér í þáttunum. Fáðu þér Cooper's fjárbaðlyf. Það er gult duft. Blandaðu það með volgu vatni á flösku og jivoðu hárið nokkrum sinnum úr sterkum leginum. Láttu haiin vei'a í hár- inu 10 mínútur, og skolaðu liann síðan úr undir krananum. Gæltu ])ess, að bað- lögurinn fari ekki í augun á þér. Ég býst við, að flasan liverfi mjög fljótlega, ef hún er ekki því rótgrónari eða illkvnjaðri. Góðan árangur. — Þín Freyja. BUTTERICK-snið nr. 2424 stærðunum 12 —42. Hentugur fatnaður á ungar stúlkur. Snið- in fást í S.Í.S., Austurstræti 10 og lijá kaupfé- lögunum,

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.