Samtíðin - 01.12.1962, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.12.1962, Blaðsíða 24
SAMTÍÐIN 16 11. Bb3 Ra5 12. Dd3 Bd7 13. Ii4 Hc8 14. h5 Rbc4 15. Iixg6 hxg6 16. Bh6 e6 17. f4 e5 18. Rf5! 29. f5 e5 31. Rc6 Gefst upp. 30. Rc3! Dd8 Hróksfórnin á f6 verður ekki umflúin. í t M 1 & !B 116 *i % 8! Ef nú gxf5, þá 19. Bxg7 Kxg7 20. Dg3f og mátar. Hver á að nota hinn? GEYSILEGA feitur kvenmaður var alltaf vanur að kaupa tvo aðgöngumiða i leikhús vegna fyrirferðar sinnar, Einu sinni spurði aðgöngumiðasalinn: „Afsakið, frú, en hver á að nota liinn miðann?“ „Ég sjálf.“ „Eins og yður sýnist, en við eigum ekki miða nema sinn á hvorum bekkj- arenda.“ 18. ... Bxf5 21. Bxg7! Kxg7 19. exf5 Rxb2..? 22. Rxe4. Gefst upp. 20. Kxb2 e4 Skák Tals er ekki síður fjörug og sýnir, að hann er snarpur í sókn sem fyrr, þótt heilsan hafi ekki verið sem hezt undanfarið. Gaman er að sjá, hve djarflega hann opnar sér sóknarlínur á kóngsvæng með peðafórnum. Mikael Tal Mohrlock Sovétríkin Vestur-Þýzkaland 1. e4 c5 15. g6! fxg6 2. Rf3 Rc6 16. h5 gxh5 3. d4 cxd4 17. Hxli5 Rf6 4. Rxd4 Rf6 18. Hg5 Re5 5. Rc3 d6 19. Dg2 Bf8 6. Bg5 e6 20. Be2 Rc4 7. Dd2 Be7 21. Bxc4 bxc4 8. 0-0-0 0-0 22. Rd4 I4ab8 9. Rb3 Db6 23. Hhl! Hb7 10. f3 a6 24. I4h6! Kf7 11. g4 Hd8 25. Hh4 Db6 12. Be3 Dc7 26. Rdl Dc7 13. g5 Rd7 27. f4! h6 14. li4 b5 28. Hg6 He8 Sá tvo MAÐUR nokkur var sektaður fyrir ölæði og óspektir á ahnannafæri. Hann vildi ekki sætta sig við framburð lög- regluþjónsins, sem liafði handtekið hann, og heimtaði framburð a. m. k. tveggja lögregluþjóna. „En ég er eini lögregluþjónninn hér í þorpinu,“ anzaði lögreglan. „Það þykir mér nú undarlegt, því ég sá tvo í nótt!“ „Af því varð ég nú að handtaka þig!“ Góði, komdu snöggvast inn PRESTUR, sem var að koma frá sjúkravitjun seint um kvöld, sá dauða- drukkinn safnaðarmeðlim sinn á göt- unni og bauðst til að fylgja honum heim. Þegar þeir komu að húsdyrum manns- ins, sagði hann: „Góði prestur, komdu snöggvast inn með mér, svo ég geti sýnt konunni minni, — hvers konar félagsskap ég hef verið i í kvöld.“

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.