Samtíðin - 01.12.1962, Blaðsíða 13

Samtíðin - 01.12.1962, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN 5 v ÁSTAGRÍN v Hann: „Gelnrðn hngsað þér að eiga eineggðan mann?“ Hún: „Nei, fgrir alla muni eklci!“ Hann: „Má ég þá ekki halda á regn- hlífinni þinni?“ „Mér þgkir ngja vinnukonan liennar frú Guðngjar vera heldur en ekki at- hafnasöm." „Nú.“ „t gærmorgun sá ég hana með ngja barnið frúarinnar í vagni. Eftir hádegið var hún komin með hundinn hennar, og um kvöldið fór hún svo bara út með manninum hennar!“ Skoti var nýgiftur kornungri sveita- stúlku, sem aldrei hafði komið út fgrir hádöndin. Þau brugðu sér í brúðkaups- ferð lil Glasgow. Þegar þangað var kom- ið og þau stóðu með pjönkur sínar fgrir framan járnbrautarstöðina, sagði Skot- inn: „Þekkiððu muninn á stöðvarbíl og strætisvagni, elskan mín?“ „Nei, það veit hamingjan!“ anzaði kona hans. „Ágætt, þá tökum við bara strætó!“ sagði Skotinn. „Mig vantar ngjan kjól,“ sagði dóttir við móður sína. „Ég er búin að vera þrisvar úli með ngja kærastanum og hef uuðvitað alltaf orðið að skipta um kjól. í kvöld ætlum við í leikhúsið, og þá þarf ég ngjan kjól.“ „Hcldurðu, að það verði þá ekki bara ódgrara að skipta um kærasta?“ spurði móðirin. Næsta blað SAMTÍÐARINNAR kemur 1. febrúar 1963. ÞREPAGÁTA Lárétt: 1 Eyjarheiti, 2 víntegund, 3 magnlaus, 4 ullarvinna, 5 loforð, 6 ávaxtatré, 7 jurtar- heiti. Niður þrepin: Borg i Þýzkaltindi. Lausnin er á bls. 32. -j< Sagt er: -)< að ástin leysi mannshugann úr læðingi. ♦ að sérhvert þjóðfélag standi og falli með því, hvernig það býr að dugandi þegnum sínum. ♦ að versta hægðaleysið stafi af fullyrð- ingum, sem menn verða að éta ofan i sig aftur. ♦ að okkur finnist skeiðin venjulega of stór, ef við eigum að taka meðalið inn sjálf. ♦ að sagan endurtaki sig sjálf, en nágrann- arnir endurtaki sögurnar um okkur.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.