Samtíðin - 01.12.1962, Blaðsíða 37

Samtíðin - 01.12.1962, Blaðsíða 37
SAMTÍÐIN 29 ÚR EINU - JOHN PAYNE, lcvik- myndaleikarinn góð- kunni, er fæddur í Roan- oke í Virginíu 28. maí 1912 og er milljónara- sonur. Hann vissi i fyrstu ékki, hvað hugur hans myndi girnast og kom um skeið fram í útvarpi, en tók seinna að leika í kvikmyndum. Ilann er a. m. k. þrí- kvæntur. ATHUGANIR liafa leitt i ljós, að af 650 millj. mauna í 47 löndum biðu 102.532 hana af völdum umferðarslysa s.l. ár. ÞAÐ I4EFUR vakið milda atliygli, að borgarstjórinn í Árósum i Danmörku, Bernhardt Jensen, sem áður var hlaða- hiaður, afbað sér embættishifreið, er hann tók við hinu virðulega horgarstjórastarfi. Hann vill heldur hjóla, borgarsjóði að kostnaðarlausu. Daglega sjá Árósahúar þennan virðulega embættismann á hjól- inu sínu í hilaþvögunni á götum borgar- innar. I JAPAN kvað iðjusamt fólk vera far- ið að taka sérstakar pillur við leiðind- Um, sem stafa af því að glápa á sjón- varp. Við höfum þetta eftir þýzku hlaði, sem efast þó um sannleiksgildi fréttar- innar, en fellst liins vegar á nauðsyn þess nð liafa eitthvað við sjónvarpsleiða, því að ómerkilegri skemmtun en sjónvarp sé vandfundin. MENN heyra ekki nema brot af liá- feystinni i heiminum. Eyrað nemur að- eins liávaða, sem vekur 16—16.000 hljóð- öldur á sekúndu. Ungt fólk nemur hljóð, sem margt gamalt fólk heyrir ekki. Mörg hljóð, sem við lieyrum ekki, eru okkur lioíl. MEÐAN kona er ófrisk, má lnin ekki fitna meira en 10—12 kg. Ef hún horð- ar of mikið um meðgöngutímann, á liún ekki einungis á hættu að verða sjálf of feit, lieldur getur barnið einnig fitnað um of, en það getur leitl lil örðugrar fæð- ingar. Það er mjög algengur misskilning- ur, að vanfær kona eigi að „horða fyrir tvo“. í NOREGI hefur verið látin fara fram rannsókn á því, hvort embættismenn, sem eiga að láta af störfum fyrir aldurs sakir, séu færir um að gegna þeim lengur. Rannsóknin leiddi í ljós, að helmingur þessara manna var fullfær um að gegna störfum sínum áfram. Nokkrir reyndust vel hæfir til þess með styttum vinnudegi. Ráðlegt þótti að fá örfáum annað starf, en 30% mannanna var talið hentugt að hætta störfum. Sérfróðir ‘læknar framkvæmdu rann- sóknina. Var það samhljóða álil þeirra og forstöðumanna opinheru stofnananna, sem hér áttu hlut að máli, að a. m. k. % em- bættismanna við lögboðið aldurstakmark gætu vel haldið áfram störfum. Töldu þeir raunar þjóðarnauðsyn að nýla krafta þeirra, meðan þeir væru lítt eða ekki skert- ir, ef þeir kysu að starfa áfram. Af þessu gætum við tslendingar lært, því að okk- ur skortir fátl fremur eu revnslu og mann- vit. STÁLHRAUST kona á tíræðisaldri segist lifa góðu lifi með þvi að vinna mikið og borða lítið. - IANNAÐ

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.