Samtíðin - 01.12.1964, Síða 13

Samtíðin - 01.12.1964, Síða 13
SAMTÍÐIN 5 Annar þeirra laut að dómaranum og sagði; j,Þessi náungi skuldar mér 5000 krón- Ur fvrir matvörur, sem hann hefur tek- út í verzlun minni.“ Þá spratt liinn maðurinn á fætur og lu'ópaði: »Það er haugalygi, að sonur minn hafi ki'otið rúðu lijá honum!“ Það varð djúp þögn, meðan dómarinn lllugaði málavexti. Síðan sagði hann: jjÉg skil vel tilfinningar ykkar, herrar uiínir, en ég sé enga ástæðu til, að þið §etið ekki komið ykkur saman um að sJá fyrir lienni móður ykkar i fyllsta lu’óðerni.“ Langaði að sýna mömmu ÞEGAR sjóður bankans var gerður UPP kvöld eitt, kom í ljós, að þvkkan 1,Uuka af 1000 kr. seðlum vantaði. Gjaldkerarnir vöktu alla liðlanga nótt- 1Ua og leituðu að seðlunum, en fundu tá ekki. Morguninn eftir kom stúlka, sem ný- íai'in var að vinna i bankanum. Aðal- Sjaldkerinn spurði hana, hvort hún Jefði séð seðlabunkann. j>Hvort ég hef,“ svaraði stúlkan og dró lann upp úr töskunni sinni. „Ég fór ,at'a með liann heim í gærkvöldi til að syna henni mömniu, hvernig vinnu ég væri í.“ kom þá í ljós, að þetta var vopnaður búðaræningi. „Ef þér liefðuð ekki rekið upp þetta voðalega óp, frú mín, er vísast, að við hefðum verið rændir og ég liefði auk þess verið skotinn til bana. En segið þér mér, livernig vissuð þér, að maðurinn var bófi?“ spurði húðarmaðurinn. „Ég liafði ekki minnstu hugmynd uin það,“ anzaði frúin. „Ég hljóðaði hara af skelfingu, þegar þér sögðuð mér, hvað kjötið kostaði.“ Alltaf svo indæll MÓÐIR afbrotamanns var að reyna að fá dóminn yfir honum mildaðan. Ilún sagði: „Æ, hann hefur alltaf verið svo indæll, blessaður drengurinn. Alltaf hefur hann t. d. gefið mér hélminginn af öllu, sem liann hefur stolið, elskan sú arna.“ Allt kom þetta af sjálfu sér EIGINKONAN sagði: „Þegar ég var ung, hét ég því að giftast aldrei manni, sem væri sköllóttur, með gleraugu og falskar tennur! Ég gerði það hcldur ekki, en nú er karlinn minn hara orðinn her- sköllóttur og er auk þess löngu kominn með gleraugu og gervitennur. Þetta hef- ur allt komið einhvern veginn af sjálfu sér, Guð má vita hvernig!“ 0ar vel í veiðí k ÉHlCAGO-frú fór inn í kjötbúð að auPa í matinn. Grunsamlegur náungi .:1 hana inn í búðina og tók sér stöðu hlið hennar framan við búðarborðið. i einu rak frúin upp skerandi óp, eu í sama hili hentist náunginn út úr uðinni og hljóp beint í fangið á lögreglu- J°ni. Hann var óðara tekinn fastur og Kallið er komið GÖMUL KONA þurfti að vakna kl. 6 til að ná í járnbrautarlest. Hún bað dyra- vörð gistihússins að vekja sig í tæka tíð. Klukkan á mínútunni 6 morguninn eftir hirtist dyravörðurinn í hvítum kyrtli með kerti í hendinni við rúm gömlu konunnar og sagði með dimmri röddu „Stundin er komin.“

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.