Samtíðin - 01.12.1964, Side 16

Samtíðin - 01.12.1964, Side 16
8 SAMTÍÐIN SVAR: Því niiður verður ekki hjá ])vi komizt, að svipbrigði eða sífelld hreyf- ing á andlili valdi hrukkum. Þessar hrukkur mætti kalla bros- eða gremju- lirukkur, eftir því hvort þær stafa af jákvæðum eða neikvæðum orsökum. Broshrukkurnar myndast við augun og frá munni að nasvængjum. Þær geta veitt andlitinu hæði yndisþokka og svo- kallaðan persónulegan svip. Gremjuhrukkur eru af allt öðrum toga spunnar. Þær liggja á ská niður frá munnvikunum og eru ógeðfelldar. Þar sem þú nefnir ekki, hvernig þú snvrtir andlit þitt eða livort þú gerir það að nokkru ráði, vil ég bæla þvi við, að þurr húð getur orsakað lirukkur. Þess vegna vil ég ráðleggja þér að haða and- litið úr andlitsvatni (skin-tonic) á kvöld- in og leggja á það fegrunargrímu einu sinni i viku. Auk þess er liollt fæði und- irstaða þess, að liörundið sé heilbrigt og fagurt. -Je Ástfanginn drengur PÁLL skrifar: Kæra Freyja. Ég er ást- fanginn í stúlku, sem er dálítið eldri en ég. Hún er nefnilega 16 ára, en ég er 15. Ég lield, að henni þyki hara ekkert vænt um mig, og því spyr ég þig: Hvað á ég að gera? Ég er satt að segja í hálfgerðu rusli út af þessu. SVAR: Haltu bara áfram að elska þessa telpu, þangað til þú verður skot- inn i annarri og síðan þeirri þriðju og gott ef ekki þeirri fjórðu! Svona gengur það til hjá flestum heilbrigðum strákum á þínum aldri. Þetta eru allt saman lilekkir í þeirri þróun, sem gerir það að verkum, að einn góðan veðurdag ertu orðinn það þroslcaður, að þú ert maður til að elska yndislega slúlku, sem þú kynnist og giftist, ef allt gengur að ósk- um. Varastu hara, Páll minn, að taka upp á einhverri vitleysu, meðan þú ert á gelgjuskeiðinu, t. d. að fara að drekka, og vertu kurteis og riddaralegur við all- ar ástmeyjarnar þínar. Það er þér sjálf- um fyrir hezlu. Það er mjög hættulegt fyrir þig að bindast telpu, meðan þið er- uð hæði liálfgerð börn, en æskan er dýrmætur tími til að bera saman það fólk, sem maður kynnist, til þess að geta síðan valið og hafnað af vili. — Þín Freyja. + Jólabaksturinn BLÚNDU-KÖKUR. — 2 hollar hafra- mjöl, 1 bolli smjör, 1 holli rúsínur, tæp- ir 2 l)ollar sykur, 2y2 holli liveiti, 2 egg> 1 tsk. sódapúlver, y2 tsk. salt. Rúsínurnar, smjörið og haframjöliS hakkist saman. Hveitið og kryddið linoð- ist saman við. Deigið er síðan rúllað i smákúlur, sem settar eru á smurða plötu, ekki of þétt. Síðan er stutt á hverja kúlu með gaffli, svo að raufar myndist. Bak- ist við góðan hita. DÖÐLUSTENGUR. — 60 g smjörlíki eða smjör (hrætt), 130 g púðursykur, 3 egg, 85 g hveiti, 1 sléttfull tsk. af geri, 115 g saxaðar möndlur, 230 g saxaðar döðlur, örlítið salt. Sykurinn, smjörið og eggin eru hrærð vel saman. Hveitinu og gerinu er hland- að saman og það siðan hrært út í, en því næst er döðlunum og möndlununi blandað saman við. Bakist í vel smurðn ofnskúffu. Þegar kakan er orðin köld, er hráðnu súkkulaði smurt ofan á, °g siðan er liún skorin i lengjur. J ÓLA-EFTIRMATUR. — 1 krukka af sólberjum, 2 dl af rjóma. Rjóminn er þeyttur, og síðan er sól- herjamaukinu hrært gætilega saman við hann. Þetta er sett í form, er áður liefur verið skolað, og látið i íshólfið. Eftn’ liálftíma er það tekið út og hrært vel i

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.