Samtíðin - 01.12.1964, Side 17

Samtíðin - 01.12.1964, Side 17
SAMTÍÐIN 9 Nýjasta Parísargreiðslan. Þvi. Siðan er það sett aftur í íshólfið oí» látið verða stíft. Þá er það enn tekið út °g hrært upp aftur. Svo er það enn látið 1 íshólfið og látið frjósa endanlega. ^íðan er því hvolft á fat og það skreylt 111 eð sólberjum, ef vill. fskökur eru bornar með því. SVO Þakka ég ykkur öllum ánægju- ^egt samstarf á þessu ári og hlakka til að skrifa þættina okkar á næsta ári. bíæsta blað kemur út 1. febrúar 1965. Ég v°na, að þið sendið SAMTÍÐINNI marga nýja áskrifendur þangað til. ÉLEÐILEG JÓL. Kvikmyndahöldur: „Kvikmyndahand- nhð ú að hyrja á voðalegum jarðskjálfta, °9 svo verðið þér að sjá um, að stígand- inn í því haldist.“ SÍGILDAR NÁTTÚRULÝSINGAR LJR ÍSLENZKUM KVEÐSKAP Hver á sér fegra föðurland, með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í hlíð, með friðsœl býli, ljós og ljóð, svo langt frá heimsins vígaslóð? Geym, drottinn, okkar dýra land, er duna jarðarstríð. Hulda að mestu örðugleikarnir i lífinu byrji oft með góðlátlegu gamni. ♦ að kvæntur maður opni sjaldan bilhurð fyrir konu sinni, nema annaðhvort hún eða bíllinn séu ný. ♦ að aðalmunurinn á giftingu og jarðar- för séu sálmarnir, sem sungnir eru. ♦ að hver einasti karlmaður geti tjónkað við gifta konu nema helzt sá, sem er kvæntur henni. ♦ að ómótstæðilegasti karlmaður sé sá, sem getur látið roskinni konu finnast, að liún sé orðin ung i annað sinn. Hvað merkja þessi ORÐTÖK? 1. Að vera í dorgum við einhvern. 2. Að setjast í helgan stein. 3. Að ljá fangs á sér. 4. Að grafa pund sitt í jörðu. 5. Að vera undir pilsfaldi einhverrar. Svörin eru á bls. 17.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.