Samtíðin - 01.12.1964, Page 33

Samtíðin - 01.12.1964, Page 33
SAMTÍÐIN 25 SPAÐI ^ Hjarta V TÍGULL ^ LAUF ÁRNI M. jdnsson: BRIDGE sagði liann pass. Er hann lagði spilin á borðið, bað hann félaga sinn innilega afsökunar, því að hann liefði ætlað að segja 7 lauf, en hefði mismælt sig. Þar sem spaðakóngur lá rétt og lauf- ið vel, var spilið auðunnið. Heppni eða öllu heldur óheppni er orð, Sem maður heyrir mjög oft við bridge- borðið. Flestum bridgespilurum hættir við að kenna óheppni um, ef þeini gengur illa, og þeir sömu menn kenna heppninni um, ef andstæðingunum geng- Ur vel. Menn eru óheppnir á margan liátt. Sumir fá vond sijíI og fá því allt of fá iaekifæri til að sýna yfirburði sína. Aðr- taka í öfugt spil, mismæla sig, hevra ekki sögn eða láta út eða segja i rangri hendi. En stundum kemur það fyrir, að menn gi'æða á þvi að mismæla sig við spila- horðið. Hér er spil, sem kom fyrir í keppni nýlega. Allir spiluðu 3 grönd og einn niður neina eitt par. Austur gaf og N—S voru í hættu. * Á-D-G-6-3 ¥ 5-4-2 ♦ Á-3-2 •í* Á-5 M V A S 4 10-2 ¥ D + G-9-7-4 4. K-D-10-9-7-3 Plestir spilararnir i Austur opnuðu á ^ laufum, og Vestur sagði 3 grönd, sem Var spilað. Á þeim borðum, þar sem ÁUstur sagði pass, opnaði Vestur á sPaða, og lokasögnin varð 3 grönd og eiun niður, þvi að við öll borðin kom út hjarta. Við eitt borðið sat ung frú í sæti Austurs, og hún var mjög taugaóstvrk. Kún ætlaði að opna á þrem laufum, en lnisinælti sig og sagði sex lauf. Vestur Vlssi ekki, hvað var að ske, og í miklu fáti ☆ ☆☆☆☆☆ ☆ ☆☆☆☆☆ UEIMILISFÖXC. FRÆGRA LEIKARA OG SÖNGVARA Frankie Vaughan, 44 Derek Avenue, Hove 3, Sussex, England. AVarren Beatty, Screen Actors Guild, 7750 Sunset Boulevard 46, California, U. S. A. U. S. A. Russ Tamblyn, Screen Actors Guild, 7750 Sunset Boulevard, Hollywood 46, California, U. S. A. Natalie Wood, Screen Actors Guild, 7750 Sunset Boulevard 46, California, U. S. A. Jean-Paul Belmondo, CI-MU RA 49, Bis Avenue Hoclie, Paris 8, France. ☆ ☆☆☆☆☆ * ☆ ☆☆☆☆☆ Eiginmciður: „Og annar nýr kjóll í þess- ari viku! Hvernig heldurðu, að ég geti staðið straum af öllum þessum sífelldu fatakaupum, manneskja?“ Frúin: „ Það kemur mér ekki við. Ég giftist þér ekld til að kenna þér hag- fræði!“ „Hvernig gengur syni þínum í læknis- fræðinni?“ „Ágætlega, held ég. Hann er farinn að æfa sig á smábörnum.“

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.