Samtíðin - 01.12.1964, Blaðsíða 39
samtíðin
31
Þeir VITRU SÖgðu Nýjar bækur f
BIRGIR ÞÓRHALLSSON: „Ef stjórnar-
völd og- önnur forystuöfl fást til að við-
Urkenna hina raunverulegu þýðingu ferða-
niálanna, landkynningarstarfseminnar,
keimsókna erlendra ferðamanna — þá
v*ri smám saman hægt að koma skipu-
^agi á þessa hluti, setja þróun ferðamál-
ar|na í ákveðinn þróunarfarveg og- gera
nætlanir fram í tímann, eins og tíðkast
meðal annarra þjóða í þessum heimshluta.
Bingað til hefur hending ein ráðið þróun
bessara mála, eitt í dag og annað á morg-
Un. Ekkert samstillt átak, kraftarnir hafa
Verið dreifðir. — Hin nýju ferðamálalög
ern að mínum dómi stærsti skerfur, sem
kið opinbera hefur hingað til lagt þessum
málum — og í rauninni fyrsta skrefið í
uttina að einhverju skipulagi. Eins og sak-
lr standa er mér samt ekki ljóst, hvort
emhver reglubundin þróun kemst á þessi
mál á næstunni. Ég held, að betur þurfi
uð hræra upp í þessum málum til þess að
Venja menn af að láta allt ráðast í stað
að móta stefnu — og fylgja henni.“
ARNOLD TOYNBEE: „Sá, sem fer að
*e£gja það í vana sinn að horfa stöðugt
uftur, er sama sem dauður, áður en lík-
amlegi dauðinn nær í hann.“
BERTRAND RUSSELL: „Það er mann-
munt mikilvægt að hafa brennandi áhuga
a bví, sem á að gerast eftir andlát hans
s.iálfs.“
TACITUS: „Hreinskilni og örlæti valda
fullkomnum ófarnaði, nema þeim sé stillt
1 hóf.“
X: „Við eigum að forðast að segja tvö
°rð, ef við erum að rífast: alltaf og aldrei.“
»»Beynslu öðlumst við aldrei ókeypis,
eu hins vegar kostar hún alltaf það sama:
eiua tá!von.“
H. Montgomery Hyde: Dularfulli Kanadamaður-
inn. Bókin er um Sir William Stephenson, ein-
hvern stórbrotnasta afreksmann af islenzkum
ættum, sem uppi hefur verið. Með myndum.
Hersteinn Pálsson þýddi. 198 bls., íb. kr.
240.00.
Byggðir og bú. Aldarminning Búnaðarsamtaka
Suður-Þingeyinga i máli og myndum. Rit-
nefnd: Haukur Ingjaldsson, Jón Sigurðsson,
Steingrimur Baldvinsson. 700 bls., íb. kr.
725.00.
Gunnar M. Magnúss: í múrnum. Útvarpsleikrit
í 10 þáttum. Með myndum. 192 bls., ób. kr.
150.00.
William Shakespeare: Leikrit III. bindi. Hinrilc
fjórði. Siðara leikritið. Makbeð. Þrettánda-
kvöld. Helgi Hálfdanarson þýddi. 325 bls., ib.
kr. 300.00 og 340.00.
Þórhallur Vilmundarson: íslenzk menningar-
belgi. Erindi um sjónvarpsmálið. 15 bls., ób.
kr. 15.00.
Áke Carnelid: Maðurinn við stýrið. Sálfræðileg
vandamál umferðarinnar. Með myndum. 156
bls., ób. kr. 90.00.
Böðvar Guðmundsson: Austan Elivoga. Ljóð.
58 bls., íb. kr. 225.00.
Símon Jóh. Ágústsson: Um ættleiðingu. Bókin
fjallar um ættleiðingu barna frá sálfræðilegu
og uppeldislegu sjónarmiði. 178 bls., íb. kr.
350.00.
Sigurjón Björnsson: Leiðin til skáldskapar. Hug-
leiðingar um upptök og þróun skáldhneigðar
Gunnars Gunnarssonar. 109 bls., íb. kr. 140.00.
Agatha Christie: Með kveðju frá lierra Brown.
Skáldsaga. Jónas St. Lúðvíksson þýddi. 227
bls., ób. kr. 60.00.
Ferðasöngbókin. 2. útg. aukin og endurbætt.
124 bls., íb. kr. 55.00.
Guðbergur Bergsson: Leikföng leiðans. Smá-
sögur. 216 bls., ób. kr. 220.00, ib. kr. 270.00.
Mark Twain: Sagan af Tuma litla. Drengjasaga.
108 bls., íb. kr. 92.50.
Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk-
urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.