Samtíðin - 01.05.1941, Qupperneq 35

Samtíðin - 01.05.1941, Qupperneq 35
Sámtíðin 27 aldri og fólkið, sem uppi var é siðast- liðinni öld. Bölið er ekki í því fólgið, að ókleift sé að forðast dauðsföll af völdum þessara óvina lifsins, heldur hinu, hve vér erum kærulaus gagn- vart þeim. Öll viljum vér njóta góðr- ar heilsu og lifa svo lengi, sem auðið er. En hvað í ósköpunum erum við að gera? Við eyðum árlega 500,000,000 doll- ara fyrir eintóm patent lyf, sem gera okkur meira illt en gott. Sú fjárhæð neniur meira en því fé, sem öllum 'æknum þjóðarinnar er horgað fyrir störf þeirra ár iivert. Illu lieilli leita menn ekki læknis, fyr en þeir eru orðnir veikir og stundum það seint, að engin von er til þess, að þeir öðlist hót meina sinna. Menn eru einnig orðnir ofurseldir skaðlegum tízku- venjum í lífnaðarháttum, en slíkt er i mesta máta óliollt. Til þess að lengja líf vort og halda góðri heilsu verðum vér að gera tvennt. Að því, er æskuna snertir, verðum við að halda þeirri sjálfsögðu l'eilsuvernd, sem þegar hefur lengt ^evi manna að meðaltali um 10 ár. ^ ér eigum að vega og mæla hörn og onglinga mánaðarlega og rannsaka orsakirnar fyrir þvi, að vöxtur þeirra °g þyngd kann að reynast minni en góðu hófi gegnir. Hvað fullorðnu fólki viðvíkur, á það að láta lækni shoða sig árlega til þess að forðast á- leitni sjúkdóma, og það á að gæta 'iófs i rnat og drykk, Iiafa nægilega hreyfingu, nóg hreint loft og forðast ofþreytu. Hauðinn er ávallt alls staðar ná- hegur. En vér þekkjum einföld og á- Bækur Pappír Ritföng <33ók aoer•gZnti Sigfúsar (fgmundssonar Allskonar járnsmíði og vélaviðgerðir fyrir sjávarútveg, iðnað og land- búnað.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.