Fréttablaðið - 01.02.2010, Side 1

Fréttablaðið - 01.02.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% MÁNUDAGUR 1. febrúar 2010 — 26. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þótt sumum finnist það kannski hálfgerður barbarismi þá drekk ég mikið Neskaffi þegar ég sit við skriftir,“ byrjar Kristján Þórður á að játa og sýnir bolla sem hefurvisst tilfinnin i asta leikritinu sínu, Fyrir fram-an annað fólk, sem var á fjölum Hafnarfjarðarleikhússins í haustog verður tekið upp í Ið óh l Neskaffi úr bollanum þótti Kristj-áni svo líka þægilegt að handl ikhann þ Efnislegur og trausturÞegar Kristján Þórður Hrafnsson rithöfundur sat við að skrifa leikritið Fyrir framan annað fólk, sem fer á svið í Iðnó bráðlega, komst hann í ákveðið samband við mjög svo bókmenntalegan kaffibolla. DANIEL HESS frá West Union, Iowa fann upp fyrstu ryksuguna árið 1860. Hann kallaði tækið reyndar teppasóp. Fyrstu handstýrðu vélina fann Ives W. McGaffey árið 1868 sem kallaðist „Whirlwind“. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N „Myndin varð mér ákveðinn innblástur,“ segir Kristján Þórður um teikningu Picasso af Don Kíkóta og Sansjó Pansa.“TölvunámskeiðFingrasetning Tölvugrunnur Netið og samskipti Heimasíðugerð MatreiðslunámskeiðGómsætir bauna – pasta – og grænmetisréttir Gómsætir hollir suðrænir réttir frá MiðjarðarhafslöndunumHráfæði Ítölsk matargerðMatarmiklar súpur og heimabakað brauðMatargerð fyrir karlmenn Hekl Grunnnámskeið í að hekla GarðyrkjunámskeiðGarðurinn allt áriðTrjáklippingar Trjárækt í sumarbústaðalandinu FörðunarnámskeiðFörðunarnámskeiðAð farða sig og aðra PrjónanámskeiðGrunnnámskeið í að prjónaPeysuprjón Kökur og konfektKransakaka - bökuðKonfektgerð Kökuskreytingar Spennandi námskeið Innritun og upplýsingar:http://kvoldskoli.kopavogur.is eða á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla við Furugrund í síma 564 1507 Auk fjölda annarra námskeiða í boði EKKI SPILLIR VERÐIÐ20% TÍMABUNDINN AFSLÁTTUR NÝJA LÍNAN frá Hvítur 119.900 Stál 159 Skápur sem margir hafa beðið eftir, stór233 ltr. kælir að ofan og góður 54 ltr. frystir. VEÐRIÐ Í DAG Sterkt afl í samfélaginu Kvenfélagasamband Íslands fagnar 80 ára afmæli í dag. TÍMAMÓT 18 KRISTJÁN ÞÓRÐUR HRAFNSSON Á kaffibolla með bók- menntalegri skírskotun • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI OG VIÐHALD Höfði glæsilegri en nokkru sinni fyrr Sérblað um híbýli og viðhald FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. híbýli og viðhaldMÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2010 Skráð sem magadansmær Margrét Erla Maack er magadansmær í símaskránni. FÓLK 30 Seaber plötunni lekið á netið Sindri Már Sigfússon segir lítið við málinu að gera. FÓLK 20 BYGGINGAR Höfði hefur verið tek- inn í notkun aftur sem móttöku- hús borgarinnar eftir viðgerðir í kjölfar bruna sem þar varð 25. september síðastliðinn. Þurrka þurfti veggi að innan, endur- nýja tréverk og bæta þak, mála og pússa. Efni til viðgerðanna kom meðal annars frá uppruna- fyrirtækinu Strömmens Trævare fabrik í Noregi. Nú er Höfði glæsilegri en nokkru sinni fyrr og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgar- stjórnar, segir stefnt að því að gera hann opnari fyrir almenn- ingi en hann hafi verið til þessa. - gun/sjá aukablaðið Híbýli og viðhald Höfði tekinn í notkun á ný: Stefnt er að auknu aðgengi Nokkuð bjart sunnan heiða í dag en norðanlands má búast við dá- litlum éljum. Vindur verður fremur hægur og frost um mest allt land. VEÐUR 4 1 0 -1 -3 -2 STJÓRNMÁL Í nýju samkomulagi Íslendinga við Breta og Hollend- inga um Icesave-skuldirnar myndi felast breytt útfærsla á vaxtakjör- um. Í samningunum er kveðið á um 5,55 prósent fasta vexti. Hefur það vaxtahlutfall staðið í mörgum sem telja það hátt og ósanngjarnt. Frá synjun forseta hafa íslensk stjórnvöld átt í stöðugum óform- legum viðræðum við yfirvöld í Bretlandi og Hollandi. Þær við- ræður færðust á formlegt stig með fundi formanna þriggja íslenskra stjórnmálaflokka og ráðherrum frá Bretlandi og Hollandi í Haag á föstudag. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er tvennt ófrávíkjanleg krafa viðsemjenda Íslendinga. Annars vegar þverpólitísk íslensk sátt og hins vegar viðurkenning á skuldbindingum Íslendinga sem nema lágmarkstryggingu inn- stæðutryggingakerfis samnings- ins um Evrópska efnahagssvæðið; 20.887 evrum að hámarki á hvern reikning. Öll vinna í málinu innanlands miðar að þessu. Bretar og Hol- lendingar óttast að niðurstaða nýrra samninga, verði af þeim, fari sömu leið og fyrri samning- ar; þurfi langan tíma í meðförum Alþingis og hljóti að því búnu synj- un forseta. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins deila þingmenn annarra Evrópuþjóða þessum áhyggjum. Hafa þær komið fram í samtöl- um um lán sem tengjast efnahags- áætlun Íslands og Alþjóðagjald- eyrissjóðsins. Bretar og Hollendingar leggja einnig áherslu á að allar viðræður gangi fljótt yfir, verði af þeim. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að meðal þeirra útfærslna sem ræddar hafi verið sé að lánin verði á breytilegum vöxtum fyrri hluta lánstímans, en síðan á föst- um vöxtum. Breytilegir vext- ir taka mið af millibankavöxtum í Evrópu, sem eru mjög lágir um þessar mundir. Þetta er tvíeggja sverð, því óvíst er hver vaxtaþróun verður út láns- tímann. Þess vegna er rætt um blöndu breytilegra og fastra vaxta. - bþs, kóp Rætt um breytilega vexti á Icesave-skuld Bretar og Hollendingar eru tilbúnir að ræða breytingu á vaxtakjörum Icesave. Þeir krefjast pólitískrar samstöðu hérlendis og viðurkenningu á greiðsluskyldu. Erlendis verður vart ótta við að þingið og forsetinn geti sett málið í uppnám. ÞRIÐJA SÆTINU FAGNAÐ Íslensku landsliðsmennirnir brugðu á leik þegar þeir tóku við bronsverðlaununum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Vínarborg í gær. Strák- arnir okkar lögðu Pólverja að velli, 29-26, í leik um þriðja sætið. Liðið lék stórkostlega í fyrri hálfleik en litlu mátti muna að Pólverjar næðu að jafna leikinn í síðari hálfleik. Þetta eru önnur verðlaunin sem landsliðið vinnur á stórmóti en Íslendingar hömpuðu sem kunnugt er silfurverðlaununum á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Sjá síður 22, 24 og 27 FRÉTTABLAÐIÐ/NINA MANHART Voru klassa betri en Arsenal Manchester Unit- ed sýndi sínar bestu hliðar gegn Arsenal í gær. ÍÞRÓTTIR 26 LÖGREGLUMÁL Búið er að kyrrsetja hluta af áætluðum hagnaði fjór- menninganna sem yfirheyrðir voru á föstudag vegna gruns um ólögleg gjaldeyrisviðskipti. Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir áætl- aðan hagnað af ólöglegum gjald- eyrisviðskiptum nema nokkrum milljörðum króna. Þrálátur orðrómur var um gjaldeyrisviðskipti Straums eftir að gjaldeyrishöft voru sett á í nóv- ember 2008. Þáverandi forstjóri Straums vísaði honum á bug fyrir ári. - jab / Sjá síðu 4 Brot á gjaldeyrisviðskiptum: Kyrrsettu hluta af hagnaðinum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.