Fréttablaðið - 01.02.2010, Page 44
1. febrúar 2010 MÁNUDAGUR28
MÁNUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.45 Game Tíví (1:17) (e)
17.15 7th Heaven (11:22) Bandarísk
unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni
er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjóna-
kornin Eric og Annie eru með fullt hús af
börnum og hafa í mörg horn að líta.
18.00 Dr. Phil
18.45 Survivor (13:16) (e)
19.30 Fréttir
19.45 King of Queens (24:25) (e)
20.10 How To Look Good Naked -
Revisited (1:6) Bresk þáttaröð þar sem
lögulegar línur fá að njóta sín. Stjörnustílist-
inn Gok Wan heimsækir núna konur sem
hann hefur áður hjálpað og við sjáum hvort
aðgerðir hans hafi skilað árangri.
20.55 The Prisoner (5:6) Þættir um
mann sem er fastur í undarlegum bæ í
miðri eyðimörk og man ekki hvernig hann
komst þangað. Bæjarbúar hafa enga vitn-
eskju um veröldina fyrir utan bæinn en þeir
sem leita sannleikans eru í bráðri hættu.
21.45 CSI. New York (21:25) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New
York. Maður fellur út um glugga í háhýsi eftir
átök við fjölmiðlakónginn Robert Dunbrook.
Líkið hverfur áður en rannsóknardeildin
mætir á vettvang og Dunbrook er mjög ós-
amvinnuþýður.
22.35 The Jay Leno
23.20 Dexter (5:12) (e)
00.15 Fréttir (e)
00.30 King of Queens (24:25) (e)
00.55 Pepsi MAX tónlist
20.00 Uppúr öskustónni Í umsjón Guð-
jóns Bergmanns. Gestur hans er Hermann
Guðmundsson forstjóri N1.
20.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi
Magnússon matreiðslumeistari heimsækir
eldhúsið í A-Indiafélaginu.
21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga ræðir við
Þröst Víðisson magnarasmið og Guðmund
Pétursson gítarleikara.
21.30 Í nærveru sálar Kolbrún Baldurs-
dóttir sálfræðingur opnar nýjar víddir.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Pálína (20:28)
17.35 Stjarnan hennar Láru (15:22)
17.50 Róbert bangsi (4:26)
18.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Stephen Fry í Ameríku (Stephen
Fry in America) (2:6) Breski leikarinn Step-
hen Fry fer um Suðurríkin í þætti kvöldsins
og hlustar m.a. á blúgrasstónlist í Tenness-
ee, svífur um í loftbelg yfir Norður-Karólínu
og lærir þrælamál í Suður-Karólínu.
21.15 Sporlaust (Without a Trace) (6:18)
Kona hverfur eftir byssubardaga á skrif-
stofu og við rannsókn málsins kemst sér-
sveitarfólkið að því að konan býr yfir leynd-
armáli og kann að hafa lagt á flótta vegna
þess. Aðalhlutverk: Anthony LaPaglia,
Poppy Montgomery, Marianne Jean-Bapt-
iste, Enrique Murciano, Eric Close og Rose-
lyn Sanchez.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Trúður (Klovn VI) (6:10) Dönsk
gamanþáttaröð um rugludallana Frank og
Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.55 Aðþrengdar eiginkonur (Despe-
rate Housewives) (e)
23.40 Spaugstofan (e)
00.05 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
16.20 Deportivo - Real Madrid Útsend-
ing frá leik í spænska boltanum.
18.00 PGA Tour 2010 Útsending frá San
Diego Open mótinu í golfi en mótið er hluti
af PGA mótaröðinni.
21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um-
ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir.
22.00 Bestu leikirnir: FH - Keflavík
21.09.08 FH og Keflavík börðust hatramm-
lega um Íslandsmeistaratitilinn árið 2008 og
það var því vel við hæfi að liðin skyldu mæt-
ast í Kaplakrika 21. september í næst síðustu
umferðinni. Keflvíkingar stóðu vel að vígi en
FH-ingar mættu grimmir til leiks.
22.30 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
23.20 Augusta Masters Official Film
Masters mótið í golfi er eitt af hinum fjóru ár-
legu risamótum. Mótið fer ávallt fram á Aug-
usta National vellinum í Georgíu sem hann-
aður var af hinum frábæra kylfingi Bobby
Jones. Í verðlaun á mótinu er hinni frægi
græni jakki sem jafnframt veitir lífstíðar þát-
tökurétt á mótinu.
07.00 Arsenal - Man. Utd. Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.25 Fulham - Aston Villa Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Burnley - Chelsea Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
18.45 PL Classic Matches: Blackburn
- Liverpool, 1995
19.15 PL Classic Matches: Tottenham
- Manchester Utd.
19.50 Sunderland - Stoke Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Premier League Review
2009/10
23.00 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni.
23.30 Sunderland - Stoke Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
08.00 I Love You to Death
10.00 Mr. Bean‘s Holiday
12.00 Jimmy Neutron: Boy Genius
14.00 I Love You to Death
16.00 Mr. Bean‘s Holiday
18.00 Jimmy Neutron: Boy Genius
20.00 Epic Movie Grínmynd þar sem
gert er stólpagrín að stórmyndum og þá sér-
staklega stórslysamyndum.
22.00 The Business
00.00 Bodywork
02.00 Children of the Corn 6
04.00 The Business
06.00 Jackass Number Two
Staðreyndir um dagblaðalestur
Íslendingar yngri en 55 ára verja lengri tíma á virkum dögum
til að lesa síður Fréttablaðsins en síður Morgunblaðsins.
Heimild: Lestrarkönnun Capacent maí-okt 2009.
Þegar borgarpólitíkin var mál málanna, með
afhjúpunum á baktjaldamakki stjórnmálamanna,
meirihlutaskiptum og nýjum borgarstjórum
í röðum þá bjóst maður við afar æsilegum
aðdraganda að næstu borgarstjórnarkosningum
Reykjavíkur. Röðum af nýju fólki tilbúnu að taka
við af þreyttum stjórnmálamönnum og almenn-
um áhuga á kosningunum.
Í millitíðinni hrundi svo allt á Íslandi með þeim
afleiðingum að ruglið í Reykjavík gleymdist. Lítil
þátttaka í prófkjörum stærstu flokkanna í Reykjavík
virðist að minnsta kosti benda til þess að flokksmenn sjái ekki ríka
þörf til að hafa áhrif á listann sinn í næstu kosningum.
Forvitnilegt verður að fylgjast með hvort þessi litla þátttaka sé
fyrirboði lítils áhuga á sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hvort að
allir séu orðnir svo uppgefnir á þrætum stjórnmálamanna eftir
undanfarna mánuði að þeir geti ekki fengið sig til að skipa sér í
fylkingar um sveitarstjórnarmál.
Ég held að minnsta kosti að það verði ekki hand-
boltaáhorf á umræðuþætti þar sem leiðtogarnir
takast á og draga Rei-málið upp úr hatti sínum,
eða skipulagsklúður á höfuðborgarsvæðinu. Tóm
og hálfköruð hús í Reykjavík og nágrannasveitarfé-
lögum eru reyndar óyggjandi vitnisburður um þá
staðreynd að það var ekki samræmd skipulagsáætl-
un til á þessu svæði, það var bara byggt endalaust
því lánsfé var nóg. Útvarpsmaðurinn og væntanleg-
ur borgarfulltrúi Samfylkingar, Hjálmar Sveinsson,
minntist reyndar á það rugl í viðtali á laugardag
að það gengi ekki að hafa átta sveitarfélög á þessu horni og jafn
margar stefnur í skipulagsmálum. Það síðarnefnda er rétt, sem
helgast af of mörgum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.
Kannski að það náist eitthvert fútt í kosningabaráttuna og sömu-
leiðis áhugann fyrir henni ef einhver frambjóðenda hefur áhuga
á því augljósa: Að fækka sveitarfélögunum verulega á þessu litla
landshorni.
VIÐ TÆKIÐ: SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR LEGGUR TIL KOSNINGAMÁL
Lítill áhugi á gömlu klúðri
19.20 Two and a Half Men
STÖÐ 2
20.00 Epic Movie
STÖÐ 2 BÍÓ
20.10 How To Look Good
Naked - Revisited SKJÁR EINN
21.50 Cold Case (5:22)
STÖÐ 2 EXTRA
22.25 Trúður SJÓNVARPIÐ
> Stephen Fry
„Ég fæ það oft á tilfinninguna að
Bandaríkjamenn haldi að ég sé
greindari en ég er þegar þeir
heyra breska hreiminn.“
Leikarinn Stephen Fry ferðast
um Bandaríkin í heimildar-
þætti sem Sjónvarpið sýnir í
kvöld kl. 20.10.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Krakkarn-
ir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Ghost Whisperer (60:62)
11.00 60 mínútur
11.50 Falcon Crest (1:18)
12.35 Nágrannar
13.00 Drumline
15.10 ET Weekend
15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M.,
Kalli litli Kanína og vinir og Áfram Diego,
áfram!
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (19:25)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (13:24)
Fjórða sería um bræðurna Charlie og Alan.
Charlie upplifir slæmar æskuminningar þegar
Jake segir bræðrunum fréttir að heiman.
19.45 How I Met Your Mother (1:22)
Þættir um ungt fólk á þrítugsaldri sem nýtur
tilhugalífsins til hins ýtrasta en er samt farið
að íhuga hvort ekki kominn sé tími til að
finna lífsförunautinn.
20.10 American Idol (5:43) Níunda
þáttaröð vinsæls skemmtiþáttar.
20.55 American Idol (6:43)
21.45 K-Ville (10:11) Sakamálaþættir um
félagana Marlin og Trevor sem eru afar ólíkir
en vinna mjög vel saman sem verðir laganna
og beita ósjaldan ansi óhefðbundnum að-
ferðum til að framfylgja réttvísinni.
22.30 It‘s Always Sunny In Philadelp-
hia (8:15)
22.55 The Aristocrats
00.25 Hung (4:10)
00.55 Five Days (4:5)
01.55 Drumline
03.50 ET Weekend
04.35 It‘s Always Sunny In Philadelp-
hia (8:15)
05.00 The Simpsons (19:25)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
▼ ▼
▼
▼