Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V E I Z T U ? 1. Hvað orðið armingi merkir? 2. Hvenær liornsteinn Hvíta liússins i Wasli- ington var lagðnr? 3. Hvenær þjóðhátíðardagur Pólverja er? 4. Hve hár Eyjafjallajökull er? 5. Hve mörg cintök eru þckkt af Gutenbergs- bibliu? Svörin eru á i bls. 32. M A R G T B Ý R í □ R Ð U M VIÐ völdum orðið: 2 9 2. KR □ 5 S GÁTA HÚSFREYJA Og íundum 88 orðmyndir i því Við birtum 8ö þeirra á bls. 27. Reyndu að finna fleiri en 88. ÞUEPAGÁTA Lárétt: 1 í rúmi, 2 gildur, 3 skiiningar- vit, 4 karlmannsnafn, 5 geðvond, 6 einangr- unarefni, 7 bergteg- und. Niður þrepin: Renningur. Lausnin er á bls. 32. Á B Æ T I R I N N a) HVE langt er hægt að ganga inn í skóg? b) HVAÐA steinar eru liæstir? Svörin eru á bls. 32. Lárétt: 1 Kona, 6 skordýr, 7 forsetning, í) kveina, 11 hafa eftir, 13 sæmilega, 14 ófátt, 16 viðureign, 17 jag, 19 þjóðflokkar. Lóðrétt: 2 Vafi, 3 vermir, 4 gælunafn konu, 5 hirðir (no.), 7 tuldur, 8 áhald, 10 hittir á, 12 fálm, 15 ljósleit, 18 viðskeyti. Ráðningin er á bls. 32. NEI 1. Snjóar i Ástralíu? 2. Orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi þetta: Tekur mig með töfrum / hin tunglskins- bjarta nótt. 3. Er Ketildyngja í Ódáðahrauni? 4. Var Björn Jónsson fyrsti islenzki ráð- lierra hér á landi? 5. Er Skaftárhraun oft nefnt Eldhraun? Svörin eru á bls. 32 MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. — BRÚÐHJÓNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — FJÖLSKYLDUMYNDIR. PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og svart-hvítu. STLIIMO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — SÍMI 20-900.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.