Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.03.1970, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 ~~~............................ ÞEIR VITRU SÖGÐU —---------- GUNNAR J. FRIÐRIKSSON: „Það er ekki nema meðal iðnaðarþjóða, sem tekizt hefur að skapa það jafnvægi og þá velmeg- un, sem flestar þjóðir vilja ná. Þess vegna ber okkur að stefna markvisst að því að gera íslands að iðnaðarlandi. Því marki verður fyrst og fremst náð með því að skapa í landinu hagstæð skilyrði til upp- byggingar og þróunar í iðnaði. Þar er þýð- ingarmest jafnvægi í efnahagsmálum, fjármagn með hagkvæmum kjörum til uppbyggingar og reksturs, sanngjarair skattar, stuðningur við rannsóknir og markaðsleit, vel menntað starfsfólk og stjórnendur og yfirleitt jákvæð afstaða almennings og ríkisvalds til iðnaðar. Að uPpfylltum þessum skilyrðum, þarf einn- ig að reyna nýjar leiðir til þess að fá inn í landið tækniþekkingu, sem við sjálfir ráðum ekki yfir“. SÖFÓKLES: „Það ríki er bezt, þar sem uiinnst er talað.“ LIS BYRDAL: „Mörg hjón tala ekki saman um annað en vini sína, börnin sín, bílinn sinn, ýmsa hluti, föt, störf og skemmtanir — auk veðui-sins að sjálf- sögðu. En þau tala ekki sín á milli hvort um annað: um ást sína, ágreining sinn, hugsanir sínar, kvíða, hamingju og reiði — í skemmstu máli sagt um það, sem mestu máli skiptir. Þau leysa aldrei frá skjóðunni. Þau láta „sofandi hundana hg'gja“, eins og Englendingar komast að 01'ði — og segja hvorki: „Ég elska þig”, ué: „Fyrirgefðu“, né: „Ég ætla að segja þér leyndarmál“. Þau kjósa þögnina, sem steindrepur allar tilfinningar og eyðilegg- ur sambúð þeirra“. BÓKAMARKAÐINUM J Rári Tryggvason: Sunnan jökla. Ljóð. 84 bls., ób. kr. 230.00. Eigil Steinmetz: Tilræði og pólitísk morð. Sögu- leg bók um tilræði við stjórnmálamenn og þjóðhöfðingja. Með mynduin. 303 bls., ib. kr. 530.00. Guðmundur Daníelsson: Sandur. Skáldsaga. 209 bls., ib. kr. 460.00. Steinunn S. Briem: Myndbrot. í svipmyndum II bindi. 52 viðtalsþættir við þekkt fólk, inn- lent og erlent. 349 bls., ib. kr. 450.00. Kristín M. J. Björnsson: Gréta I bindi. Töfra- klæðið. Ástarsaga. 220 bls., íb. kr. 330.00. R. M. Osment: Frá kommúnisma til Krists. Rit- gerð. 32 bls., ób. kr. 50.00. Benedikt Tómasson: Líf og heilsa. Likami — Iieilsa — hollustuhættir. Bók lianda hverjum þeim, sem áhuga hefur á heilbrigði og heil- heilbrigðismálum. Með myndum. 168 bls., ib. kr. 150.00. Nicholas Monsarrat: Laumuspil. Skáldsaga. Grétar Oddsson þýddi. 139 bls., ób. kr. 95.00. Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Fyrra bindi. Fagurt mannlíf f sálarháska. Iljá vondu fólki. 480 bls., íb. kr. 650.00. Konstantín Pástovski: Mannsævi. Fárviðri í aðsigi. Söguleg skáidsaga. Halldór Stefánsson þýddi. 264 bls., ib. kr. 360.00 Jóhann Eiríksson: Fremra-Háls ætt. Annað bindi. Niðjatal Jóns Árnasonar bónda að Fremra-Hálsi í Kjós. 1733—1751. 508 bls., íb. kr. 450.00. Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason, Guð- mundur Illugason: Borgfirzkar æviskrár. Fyrsta bindi. Með myndum. 556 bls., íb. kr. 900.00. Afmælisdagar með vísum: Teikningar eftir Atla Má. 192 bls., íb. kr. 370.00. Útvegiwn allar fáanlegar bækur. Kaupið bækurnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Bóhaverslun ÍSAF'OLÐA.Ml Austurstræti 8 — Reykjavík — Sími 1-45-27

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.