Fréttablaðið - 23.06.2010, Page 20

Fréttablaðið - 23.06.2010, Page 20
 23. júní 2010 MIÐVIKUDAGUR4 Út er komið dagatal fyrir árið 2011 með myndum frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Eldgosið á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli og ægifögur nátt- úran allt um kring prýðir daga- tal með ljósmyndum eftir Vilhelm Gunnarsson sem kom út á dögun- um. Mánaða- og dagaheiti eru á sex tungumálum á dagatalinu, það er að segja íslensku, ensku, þýsku, frönsku, ítölsku og einnig spænsku. Dagatalið, sem er einfaldlega merkt Eyjafjallajökull 2011, fæst í öllum helstu bókabúðum og ferða- mannaverslunum víðs vegar um landið. - kg Eldgos og hraunfossar Myndir af Eyjafjallajökli prýða dagatalið. Ferðafélag Íslands stendur fyrir Jónsmessugöngu fimmtudags- kvöldið 24. júní. Áætlað er að ganga frá Stafnesi að Garð- skaga. Jónsmessuganga fjörulallans - fjögurra vita ganga að Garðskaga fer fram annað kvöld. Gengið verður frá Stafnesvita að Garð- skagavita en mæting er á miðnætti við Garðskagavita. Þaðan verður göngugörpum ekið að Stafnesvita og gengið til baka. Áætlað er göngunni ljúki við Garðskagavita um klukkan 5 næsta morgun og verður boðið upp á morgunverð á Flösinni og hægt að láta gönguþreytuna líða úr sér í heitum potti. Reynir Sveinsson, Pétur Brynj- arsson, Þorvaldur Friðriksson og Ásgeir Hjálmarsson sjá um leið- sögn meðan á göngunni stendur og segja frá ýmsu fróðlegu sem ber fyrir augu. Þátttakendur mæta á eigin vegum að Garðskagavita en hægt verður að sameinast í bíla við skrifstofu FÍ Mörkinni 6 klukk- an 22.30 á fimmtudagskvöld. Þátt- tökugjald greiðist á staðnum en nánari upplýsingar um ferðina má finna á heimasíðu Ferðafélagsins, www.fi.is - rat Miðnæturganga um Garðskaga Gamli Garðskagaviti. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Skipholti 29b • S. 551 0770 ÚTSALAN HAFIN! TVEIR STÓRGÓÐIR !! Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, Lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur teg. SPLENDOUR - mjög fl ottur í B,C,D skálum á kr. 7.680,- teg. SPLENDOUR - og fyrir stærri barminn í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 • Sími 562 1000 www.utivist.is Skráning í síma 562 1000 Jónsmessuhátíð í Básum 25.–27. júní Básar eru betri FimmtudagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Við getum nú boðið hinar fallegu miðalda og menningaborgir Tallinn og Ríga á ótrúlegum kjörum í beinu flugi frá Keflavík Brottfarir til Tallinn í Eistlandi: 12.- 20 júli, 12.-16 júlí, 16.- 20. júlí Flug með skatti 34.990 kr. fá sæti laus Flug og hótel 12.-16. júlí og 16.-20 júli 52.310 kr. per mann í 2ja manna herbergi. 12. -20 júli, flug og hótel 69.900 kr. per mann. fá sæti laus Brottför til Riga i Lettlandi: Flug með skatti 32.990. kr. 17.- 22. ágúst, 2 sæti laus Flug og hótel, rúta, fararstjóri 63.900 kr. per mann. 16.- 24. ágúst, laus sæti Flug og hótel, rúta, fararstjóri 64.900 kr. per mann. BEINT FLUG FRÁ KEFLAVÍK

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.