Fréttablaðið - 23.06.2010, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 23. júní 2010 19
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarhug við andlát og útför elsku-
legrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu, langömmu og langalangömmu,
Ingunnar Ásgeirsdóttur
Sérstakar þakkir eru til starfsfólks Dvalar- og
hjúkrunarheimilisins Grundar.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð
við andlát og útför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Kristínar Jónsdóttur
húsmóður, Kleppsvegi 64.
Jón Þór Hjaltason Anna Gunnarsdóttir
Kristín Björk Hjaltadóttir Bjarni Gunnarsson
ömmubörn og langömmubörn.
Elskaður eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Magnús Ó. Stephensen
Suðurtúni 27, Álftanesi,
sem lést 17. júní sl., verður jarðsunginn frá Vídalíns-
kirkju Garðabæ, föstudaginn 25. júní kl. 15. Athöfnin
hefst með söng kl. 14.40. Blóm og kransar afþakkaðir
en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Styrktar- og
líknarsjóð Oddfellowa.
Guðbjörg I. Stephensen
Kristbjörg Stephensen Björn H. Halldórsson
Ragnheiður Stephensen
Lilja Þóra Stephensen Arnar Helgason
og barnabörn.
Hjartans þakkir til allra er sýndu
okkur stuðning og hlýhug í veikindum
og við andlát ástkærrar eiginkonu
minnar, móður okkar, tengdamóður
og ömmu,
Halldóru Böðvarsdóttur
Dalbraut 15, Akranesi.
Sérstakar þakkir viljum við færa heimahjúkruninni
og starfsfólki Sjúkrahúss Akraness fyrir ómetanlega
aðstoð.
Þórður Magnússon
Svava Huld Þórðardóttir
Jón Þór Þórðarson Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir
Berglind Erna Þórðardóttir Jes Friðrik Jessen
og ömmubörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
Gunnlaugur Viðar
Guðjónsson
Gautavík 17, Reykjavík,
lést á Krabbameinsdeild Landspítalans sunnudaginn
20. júní. Jarðarför verður auglýst síðar.
Ágústa Ágústsdóttir
Bylgja Eyhlíð Gunnlaugsdóttir Jósep Svanur Jóhannesson
Ágúst Gunnlaugsson Hildur Árnadóttir
Sævar Örn Gunnlaugsson Sigurbjörg Jakobsdóttir
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Hallur Sigurbjörnsson
fv. skattstjóri, Grundargerði 3d
Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn
24. júní kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim
sem vildu minnast hans er bent á líknarfélög.
Aðalheiður Gunnarsdóttir
Sigurbjörn Hallsson Ane Thomsen
Margrét Hallsdóttir Kristinn Einarsson
Gunnar Hallsson
Friðrik Haukur Hallsson Angelika Woldt-Hallsson
Þórarinn Óli Hallsson Karin Rova
Hallur Heiðar Hallsson
Hlynur Hallsson Kristín Þóra Kjartansdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur stuðning og hlýhug við andlát
og útför ástkærs sambýlismanns míns,
föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
Engilberts Sigurðssonar
Langholtsvegi 132, Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki A-2 á Grund og
Hlíðarbæ fyrir frábæra umönnun og aðhlynningu.
Regína Erlingsdóttir
Þóra Engilbertsdóttir
Guðmundur Már Engilbertsson Rebecca Engilbertsson
Sigurður Haukur Engilbertsson Brynja Pétursdóttir
Gunnar Valur Engilbertsson
barnabörn og barnabarnabarn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
Þórður Sveinbjörnsson
Krummahólum 5, Reykjavík
(áður Grundarfirði),
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn
25. júní kl. 13.00.
Kristín V. Þórðardóttir
Björn Karl Þórðarson
Jón Örn Þórðarson Sigríður Svansdóttir
Erna Hlín Þórðardóttir Rúnar Þrúðmarsson
og fjölskyldur.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar
og sonur,
Sæmundur Hafsteinsson,
Brekkubyggð 50, Garðabæ,
lést á Líknardeild Landsspítalans 19. júní. Útför hans
fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ föstudaginn
25. júní kl. 13:00.
Auður Bragadóttir
Tryggvi Már Sæmundsson Arnbjörg Harðardóttir
Bragi Reynir Sæmundsson
Ragnheiður Helga Sæmundsdóttir Hafsteinn Daníel
Þorsteinsson
Hafsteinn Ólafsson
Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför elskulegrar móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
Guðmundu
Guðbjartsdóttur (Gógó)
Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu
Sólvangi deild 4, fyrir einstaka umönnun og hlýtt
viðmót.
Ásgerður Hjörleifsdóttir Haukur Lyngdal
Brynjólfsson
Elísabeth Lagerholm
Magnús Hjörleifsson
Guðmundur Hjörleifsson Jenný Þórisdóttir
barnabörn og langömmubörn.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og
útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.
Íslenski dansflokkurinn fór til Finnlands í gær til að
sýna á einni stærstu nútímadanslistahátíð Norðurlanda
sem er haldin árlega. Hátíðin er nú haldin í 41. skipti og
áherslan í ár er á dans frá Argentínu, Kína og Norður-
löndunum.
Íslenski dansflokkurinn mun í anda þema hátíðarinn-
ar sýna þrjú norræn verk sem öll hafa fengið góða dóma
erlendis. Verkin eru Svanurinn eftir Íslendinginn Láru
Stefánsdóttur, Kvart eftir Norðmanninn Jo Strömgren
og Endastöð eftir Svíann Alexander Ekman.
Eftir finnsku hátíðina mun Íslenski dansflokkurinn
halda til Póllands þar sem hann mun sýna nýtt frum-
samið verk á alþjóðlegri danshátíð í bænum Bytom.
Verkið er afrakstur viðamikils samstarfs Íslenska dans-
flokksins og Silesian Dance Theatre í Póllandi.
- mmf
Íslenskur dans vinsæll erlendis
Á ERLENDUM HÁTÍÐUM Íslenski listdansflokkurinn mun sýna á einni
stærstu nútímalistahátíð Norðurlanda í júní. MYND/ÚR EINKASAFNI
ÁRLEG HÁTÍÐ Svanurinn eftir Láru Stefánsdóttur verður sýndur í Finn-
landi. MYND/ÚR EINKASAFNI
NORSKT VERK Íslenski listdansflokkurinn sýnir verkið Kvart eftir Norð-
manninn Jo Strömgren. MYND/ÚR EINKASAFNI