Samtíðin - 01.11.1971, Blaðsíða 20

Samtíðin - 01.11.1971, Blaðsíða 20
16 SAMTÍÐIN lega. Ef mér geðjast að henni, skapa ég henni nákvæman ramma og geri eins konar spjald- skrárlýsingar á persónum. í þetta fara 3 mánuðir með 9 tíma ritstörfum á dag. Ég handskrifa allt“. • Guy des Cars segist eiga efni í a. m. k. 30 skáldsögur. Hann er óskyldur þeim metsölu- höfunum, sem skrifa reyfara. Hann er sál- fræðingur á skálda vísu, sérfróður um sálar- líf kvenna. Meðan fjöldi franskra rithöfunda lepur dauðann úr skel, ekur þessi auðmaður stéttarinnar í Rolls Royce og heldur sig rík- mannlega. Sænska akademían hlýtur að hafa heyrt hans getið, svo að aldrei er að vita, nema hann fái Nóbelsverðlaun, þegar hennar tími er kominn. RÖDD LEIKRITASKÁLDSINS: AUÐUGIR menn eru fátæklingar með mikla peninga. Leo Lehmann RÖDD FÉLAGSFRÆÐINGSINS: TIL eru þeir stúdentar, sem eru það fá- fróðir um fortíðina, að þeir halda, að nú- tíminn sé öldungis eðlilegur. Alvin Toffler RÖDD TÓNSKÁLDSINS: DÆGURLÖGIN í dag hljóma eins og melt- ingartónlist mannætanna. Rudolf Friml RÖDD HERTOGA: BANDARÍKIN eru í dag einungis stór golf- völlur. Hertoginn af Windsor S8S81 iSBB9S m KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÍMI ... 19294 ÁRNI M. JÓNSSON: EFTIPiF AR ANDI spil var spilað í keppni nýlega í Englandi. Spil þetta sýnir vel, hve nauðsynlegt er fyrir vörnina að ná nákvæmri talningu á hendi sagnliafa. Suður gefur. Báðir utan hættu. 4 9-7-6-4 V 10-2 6 Á-K-8-2 4» Á-D-3 A Á-G-8-2 V 9-6-5-3 4 G-6 4» 8-5-4 4 K-D V K-D-7-4 ♦ 7-5 4. K-10-7-6-2 Sa'gnir féllu þannig: Suður 1 lauf, norð- ur 1 tígul, suður 1 hjarta, norður 1 spaða, suður 1 grand og norður 3 grönd. A-Y sögðu alltaf pass. I austur sat dr. Sowter, sem er ungur, en mjög efnilegur spilari. Vestur spilaði út T-4, sagnhafi lét lágt úr borði, og aust- ur fékk á gosann. Nú fór austur að telja hendi sagnhafa. Hann taldi líklegt, að hann ætti 5 lauf, 4 hjörtu, sennilega 2 tígla og þá aðeins tvo spaða. Hann spilaði því út spaða ás, sagn- hafi lét drottningu og vestur þristinn. Næst spilaði austur spaða 2, sagnhafi lét kónginn, og vestur var á verði og lét tíuna. Þar sem sagnhafi gat ekki fengið níu slagi án þess að fá slag á hjarta, varð hann að spila þeirn lit fyrr eða síðar. Er vestur fór inn á hjarta ás, spilaði hann spaða 5 út, austur tók tvo slagi á þann lit, og þar með var sagnhafi einn niður. iu-a-o V ÁAj-8 4 D-10-9-4-3 * G-9

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.