Samtíðin - 01.11.1971, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.11.1971, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 *• fiAtayríH Læknastúdent var spurður á prófi uni helztu kosti móðurmjólkurinnar. Hann svaráði: „Hún er ákaflega heilsusamleg fyrir ung börn, alveg rétt samsett, alltaf spenvolg — og auk þess í svo glæsileg- um umbúðum“. Geðlæknir spurði aðstoðarmann sinn um sjúkling, sem hann hafði verið að innrita í deildina. „Þetta virðist vera alvarlegt tilfelli“, sagði aðstoðarlæknirinn, „þvi karlinn kveðst hafa verið kvæntur í ¥) ár oq seg- ist enn elska konuna sína jafnheitt og þegar þau giftust“. Jói litli heyrði eitthvert hvílubrak inn- an úr svefnherbergi foreldra sinna. Iiann gægðist þá inn um skráargatið og sagði síðan við systur sína: „Ja, honum pabba ferst að vera alltaf að banna okkur að bora upp í nefið.“ „Stundum neyðist maður til að Ijúga að konunni sinni“. „Og það, sem verra er, að stundum neyðist maður til að segja henni sann- leikann“. Hann: „Hvað þarf blóðhili þinn að verða hár, til þess að hann bræði klakann af hjarta þinu?“ Hún: „Ekki minna en 18 karöt“. FIRTH-VICKERS Ryðfrítt stál Aðalumboð: NJÁLL ÞÓRARINSSON, heildverzlun, sími 16985. Tryggvagötu 10, Reykjavík. Frúin (við vinnukonuna): „Er sem mér sýnist, Guðrún, að þú sért orðin ófrísk?" Vinnukonan: „Nema hvað, og ég sé nú ekki betur en að frúin sé líka komin langt á leið“. „l>að er nú dálítið annað, því maður- inn minn á það með mér.“ „Þá er nú líkt á komið fyrir okkur báðum, því hann á mitt líka“. Frúin (við mann sinn): „Veiztu, Jón, að það eru ung hjón nýflutt inn í íbúðina hérna hinum megin við götuna. Þetta eru yndislegar manneskjur, skal ég segja þér, og maðurinn kyssir konuna sína allt- af, áður en liann fer í vinnuna á morgn- ana og þegar hann kemur heim á kvöld- in. Segðui mér, af hverju gerirðu það ekki líka?“ „Eg þekki hana bara því miður ekki enn.“ Lausn á skákdæminu á bls. 19. 1. d7 Kd4 2. d8Df Ke5 3. d4 mát. 1. — Kf6 sama framhald. 1. — fxe6 2. d8H Kf6 3. Rd7 mát. 1. — f6 3. d8B Kd4 3. Bxf6 mát. LAUSNIR Á SKÁKDÆMUM. 89. Wurzburg. 1. Hc6 bxc6. 2. Dxc6f Hab7. 3. Dxa6 mát. H8b7. 3. Dc8 mát. 1. Re6. 2. Dxb7f Haxb7. 3. Hxa6 mát. H8xb7. 3. Hc8 mát. Kxb7. 3. Hc5 mát. 90. G. Hume. 1. d7 Kd4 2. d8Df Ke5 3. d4 mát. Kf6 sama framhald. fxe6 2. d8H Kf6 3. Rd7 mát. f6 2. d8B Kd4 3. Bxf6 mát. MÁLVERK og MYNDIR til tækifærisgjafa. IIMIMRÖIUIVILIMARVERKSTÆÐID Skólavörðustía 7 — Reykiavík — Sími 17850

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.