Samtíðin - 01.11.1971, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.11.1971, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 hann eftir skálínunni. Allt bendir þvi til að það sé hrókurinn sem eigi lykilleik- inn. 1. Hxg7 strandar einfaldlega á 1. —c4. 1. Hd6 hótar að vísu 2. Hd8, en svartur á vörnina 1. —Re6. 1. Hf6 og 1. Hh6 hóta 2. Dxb7f og síðan mát eftir a-línu eða 8. röð eftir því hvor hrókurinn drepur drottn- inguna, en svartur verst enn með Re6. 1. Hb6 kemur ekki til greina. Þá er ekki annað eftir en 1. Hc6, leikur, sem ekki virð- ist vænlegur til árangurs fyrr en maður hefur komið auga á þá ótrúlegu hótun, sem í honum felst. En um leið og hún er fundin, gengur allt eins og í sögu. Lepp- unarmátin tvö, sem geta komið fram á tvo vegu, eru ljómandi falleg'. 90. G. Hume. Kc6, Hg7, Re6, Rh2, Rc5, Pd2, Pd6, Ph6. Ke5, Hf4, Pf5, Pf7. |t| 'M i \\ m METSOLIIBILL á Xorðnrlöndam FORD CORTINA SVEINN EGILSSON HF. SKEIFUNNI 17 - SÍMI 85100 Hvítur á að máta í 3. leik. Peð rennur upp i líorð og breytist i drottningu, eða þá að hagkvæmara er að breyta því í annan mann en drottningu — þetta tema er algengt í skákdæmum. Detti manni i liug að Pd6 gegni þessu hlutverki hér, ætti lausnin ekki að vera torfundin, en hún er prentuð á bls. 25. RÖDD STJÓRNMÁLAMANNSINS: ÞEIR menn, sem ættu helzt að tala, kunna það ekki. Þeir, sem mega það, vilja það ekki. Og þeir, sem vilja það, ættu alls ekki að bera það við. Wolfgang Mischmick Gefjunaráklæíi Gefjunaráklæðin breytaxt fellt í litum og munstrum, því tæður tízkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vöndun verksmiðjunnar og gæði islenzku ullarinnar. Allt þetta hefur hjálpað til að gera Gefjunai áklæðið vinsælasta húsgagnaáklæðið t landinu. Ullarverksmiðjan GEFJUN

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.