Samtíðin - 01.11.1971, Blaðsíða 25
SAMTlÐIN
21
V E I Z T U ?
3 □ 9. KR □ S SGÁTA
1. Hver orti þetta: Hugann grunar hjá grass-
ins rót / gamalt spor eftir lítinn fót.
2. Hvaða biskupi var drekkt í Brúará?
3. Hvenær biskupsstóll á Hólum í Hjaltadal
var lagður niður?
4. Hvar bærinn Fosshóll er?
5. Hvar Geirshólmur er?
Svörin eru á bls. 32.
M A R G T B Ý R
í □ R Ð U M
VIÐ völdum orðið:
LOFGERÐ
og fundum 35 orðmyndir í því. Við birtum 33
þeirra á bls. 32. Reyndu að finna fleiri en 35.
ÞUEPAGÁTA
Lárétt: 1 Drykkur,
2 þolinmæði, 3 gróð-
urblettir, 4 fæðuteg-
und, 5 tekinn ófrjálsri
hendi, 6 örlátur, 7
þunguð.
Niður þrepin: Líf-
færi.
Svörin eru á bls. 32.
í
2
3
4
5
6
7 - r
Á B Æ T I R I N N
a) Hvaða hundar eru hvimleiðastir?
b) Af hverju dást Rússar að Indíánum?
Svörin eru á bls. 32.
Lárétt: 1 Skráning, 6 gróðurland, 8 hendist,
10 fljót (no.), 12 samtenging, 13 hreyfi mig,
14 gróðurskemmd, 16 þjálfuð, 17 líkamshluti,
19 hellir.
LÓÐRÉTT: 2 Hratt, 3 bókstafur, 4 sár (no.),
5 erfið, 7 borða, 9 bára, 11 áhald, 15 draup, 16
i geðshræringu (hvk.), 18 ull.
ANNAÐHVDRT - EÐA
1. Hvor orti þetta Kristján Jónsson eða Þor-
steinn Erlingsson: Aðeins notið einn ég fæ/ un-
aðs drauma minna.
2. Hvort er móbergsfjallið Sáta norðvestan
við Langjökul eða Hofsjökul?
3. Hvort er hraunflákinn Útbruni í Kjal-
hrauni eða Ódáðahrauni?
4. Hvort er Bárðarbunga á Hofsjökli eða
Vatnajökli?
5. Hvort er hnjúkurinn Faxi á Reykjanesi
eða á Skaftártungnaafrétti ?
Svörin eru á bls. 32.
STLDIO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — StMI 20-900.
MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. —
BRUÐHJÖNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — FJÖLSKYLDUMYNDIR.
PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og; svart-hvítu.