Kylfingur - 01.05.2001, Blaðsíða 4

Kylfingur - 01.05.2001, Blaðsíða 4
Stjórn GR árið 2001 Gestur Jónsson formaður Omar Kristjánsson varaformaður Stefán Svavarsson, gjaldk. og ritari Jón Pétur Jónsson Peter Salmon Ragnheiður Lárusdóttir Stefán Gunnarsson Varastjórn: Kristín Guðmundsdóttir Viggó H. Viggóson Viktor Sturlaugsson Margeir Vilhjálmsson framkvæmdastjóri Skipan nefnda 2001 Afreksnefnd Stefán Gunnarsson Hildur Haraldsdóttir Magnús Oddsson Fjármálanefnd Stefán Svavarsson Kristín Guðmundsdóttir Omar Kristjánsson Unglinganefnd Peter Salmon Anna Ragnheiður Haraldsdóttir Guðrún S. Ólafsdóttir Haraldur Þórðarson Sigurjón A. Ólafsson Birgir Þorgilsson Vallanefnd Ómar Kristjánsson Viggó H. Viggóson Gestur Jónsson kvennancfnd Hólmfríður Kristinsdóttir Amdís Erlendsdóttir Asa Asgrímsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Tinna Kristín Snæland Oldunganefnd Viktor Sturlaugsson Sigurður Dagsson Guðmundur S. Guðmundsson Agúst Geirsson Kappleikjancfnd Jón Pétur Jónsson Ragnheiður Lárusdóttir Ilúsancfnd Ragnheiður Lárusdóttir Erling Petersen Foi'gjafarncfnd Agúst Geirsson Stefán Pálsson Jónas Valtýsson IJtgáfunefnd Viggó H. Viggóson Halldór B. Kristjánsson Hjörtur og Vilborg meö veilingar á Korpúlfsstööum Þau Hjörtur Vilhelmsson og Vilborg S. Ingvarsdóttir hafa tekið að sér veitingasöluna á Korpu í samstarfi við Hörð Traustason, veitingamann GR. Hjörtur og Vilborg ættu að vera kylfingum að góðu kunn, en þau hafa síðastliðin 5 ár rekið veitngasöluna hjá Golfklúbbi Oddfellowa. Búast má við mikl- um breytingum á rekstri veit- ingasölunnar á Korpu. Hér er komið fólk sem hefur mikinn metnað til þess að gera vel og ættu allir GR-ingar nú að geta fengið góðar veitingar við sitt hæfi á Korpunni, þ.m.t. mjöðinn eina sanna sem svo sárlega vant- aði í fyrra. Hjörtur og Vilborg hafa ýmislegt á prjónunum, og eru kylfingar hvattir til að nýta sér veitingaaðstöðuna. Golfklúbbur Reykjavíkur býður þau hjónin velkomin á Korpuna. Hörður Traustason, hinn eini sanni mun áfram sjá um veitingasöluna í Grafarholti, eins og hann hefur gert við frábæran orðstír undanfarin ár. Dómarar með alþjóðaréttindi: Þeir Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þorsteinn Sv. Stefánsson höfðu í nógu að snúast sl. sumar. Hér bera þeir saman bœkur sínar, en þess má geta að Hinrik fékk alþjóðarétt- indiji'á R&A nýverið en Þorsteinn hefur haft þau um árabil. «■ KYLFINGUR - Útg. Golfklúbbur Reykjavíkur - Ábm. Margeir Vilhjálmsson - Ritstjóri Viggó Viggóson Ljósm.: Óskar Sæmundsson, Margeir Vilhjálmsson ofl. - Hönnun/umbrot: Leturval - Prentun: Oddi hf. FORSIÐUMYNDIN Magnús Ingi Magnússon, íslandsmeistari unglinga, 14-15 ára 2000, tekur hér við hamingjuóskum frá formanni kappleikjanefndar, Jóni Pétri Jónssyni. Á innfelldu myndunum eru meistarar GR 2000, Ragnhildur Sigurðardóttir og Kristinn Árnason, og kvennasveit GR, sem varð íslandsmeistari í sveitakeppni GSÍ. 4 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.