Kylfingur - 01.05.2001, Qupperneq 32

Kylfingur - 01.05.2001, Qupperneq 32
1. Hróðmar Halldórsson GL 2. Tomas Salmon GR 76 h 78 h Stúlknaflokkur: 1. Helga Rut Svanbergsdóttir GKJ 84 h 3. Tómas Freyr Aðalsteinsson GK 79 h 2. Helena Ámadóttir GA 99 h Drengjaflokkur: 1. Hjörtur Brynjarsson GSE 80 h 14. september, Borgarstjórnarmótið 2000 1. Jón Pétur Jónsson / Helgi Pétursson 30,9 h 2. Alfreð B Kristinsson GK 3. Magnús Ingi Magnússon GR J83 h 84 h 2. Öm Sölvi Halldórs. / Kristín Einarsdóttir 32,8 h Telpnaflokkur: 1. Tinna Jóhannsdóttir GK 94 h 3. Þorsteinn Hallgrímsson / Helga Jónsdóttir 33 h Glaðbeittir sigurvegarar í Opna FM 95,7, Örn Sölvi Halldórsson GR og Hallgrímur Júlíusson GV. Fyrir aftan sést í Hinrik Gunnar Hilmarsson umsjónarmann mótsins. 16. september, Opna Fm 95,7 1. Hallgrímur Júlíusson GV/ Öm Sölvi Halldórsson GR 61 h 2. Yuzuru Ogino GR/ Erling Petersen 63 h 3. Margeir Vilhjálmsson GR/ Herborg Amarsdóttir GR 63 h 24. september, Lokamót unglinga 2000 l.flokkur 1. Láms M Vilhjálmsson GR 72 h 2. Magnús Ingi Magnússon GR 80 h 3. Ingvar Sigurðsson GR 84 h Besta brúttó: Tomas Salmon GR 74 h 2.flokkur 1. Einar Þór Hákonarson GR 77 h 2. Þórður Rafn Gissurarson GR 80 h 3. Haukur Lámsson GR 84 h Besta brúttó. Snorri Páll Ólafsson GR 85 li 3.flokkur 1. Hjalti Sigurðsson GR 70 h 2. Lárus Fannar Valtýsson GR 70 h 3. Dagur Hjartarson GR 71 h Besta brúttó. Styrmir Örn Arnarson GR 88 h Bikarkeppni GR 1. Sægreifamir 2. Þrjú birdy og jarðarför 3. Ónefnt í bili 30. september, Bændaglíman 2000 Lið Asmundar Kristinssonar vann lið Sigurjóns Ólafssonar - 2000 högg 1. Herborg Amarsd./ Jón Pétur Jónsson 61 h 2. Sveinn Ingvarsson / Aron Hauksson 63 h 3. Máni Asgeirsson / Sævar Pétursson 64 h „19- brautin" á Korpunni verður kláruð í ár Fyrir tveimur árum tókst GR að fá samþykki borgarinnar til þess að byggja viðbótarbraut, sem kemur í framhaldi af 18. brautinni á Korpunni, upp að Korpúlfsstaðavegi. Þessi braut, sem verður par 3, er fyrst og fremst gerð til þess að tengja betur efri og neðri hluta vallarins en verið hef- ur. Göngutúrinn frá 18. flötinni heim í hús (eðaaf9. flötá 10. teig þegar völlurinn snýr þannig) mun styttast til muna. Strax var gengið í að undirbyggja flöt og teiga. í ár verður brautin fullgerð þannig að hún verður vonandi vel leikhæf á næsta sumri. Fleiri en ein hugmynd hefur ver- ið á lofti um hvemig beri að breyta vellinum. Sú hugmynd sem mest hefur verið skoðuð er að stytta 13. brautina í par 3 og sameina svo 15. og 16. í eina par 5. Enn er tími fyrir félagsmenn til þess að koma fram með snjallar lausnir. Þær em þó háðar einu skilyrði. Korpan verð- ur áfram 18 holu völlur! Æfingasvæðið í Grafarholti í mótun Nú stendur yfir vinna við endanlegt skipulag nýja æfinga- svæðisins við Grafarholtsvöllinn. Nefnd þriggja manna, þeirra Margeirs Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra GR, Johns Nolan, aðalkennara GR og Þórólfs Jónssonar, lands- lagsarkitekts hjá Reykjavíkurborg, vinnur að skipulagningu svæðisins ásamt Erling Pedersen, arkitekt, sem ráðinn hefur verið til skipulagsvinnunnar. Þetta er vandasamt verk og það skiptir ntiklu að vel takist til. A svæðinu er gert ráð fyrir yfirbyggðri og flóðlýstri æf- ingaaðstöðu (driving range), ásamt púttsvæðum, aðstöðu til þess að æfa sandhögg og stutt spil og hugsanlega nokkmm æfmgaholum. Gera þarf bflastæði og ákveða vélageymslunni fyrir Grafarholtsvöllinn nýjan stað. Skipulagið þarf að klára nú strax þótt það kunni að taka nokkur ár að ljúka endanlega gerð æfingasvæðisins. Rétt er að geta þess enn, sem áður hefur komið fram í fréttablaði Kylftngs, að R&A í Skotlandi sýndi Golfklúbbi Reykjavíkur þá vinsemd að styrkja framkvæmdina með 30.000 sterlingspunda framlagi en það em tæplega 4 millj- ónir króna. 32 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.