Kylfingur - 01.05.2001, Blaðsíða 10
STIGAMOT
ÖLDGNGA GR 2001
Leiknir verða 8 hringir með og án forgjafar. 5 bestu hringirnir telja.
Leikið verður á þriðjudögum í 3 flokkum.
KVENNAFLOKKUR - 50 ÁRA OG ELDRI - RAUÐIR TEIGAR
KARLAFLOKKUR - 55 ÁRA OG ELDRI - GULIR TEIGAR
KARLAFLOKKUR - 65 ÁRA OG ELDRI - RAUÐIR TEIGAR.
LEIKDAGAR:
KORPÚLFSSTAÐIR: GRAFARHOLT:
15. maí, 12. júní, 26. júní
og 31. júlí.
29. maí, 19. júní, 10. júlí og
14. ágúst.
Skráning rástíma er í síma 585-0200 á Korpúlfsstöðum og 585-0210 í
Grafarholti. Heimilt er að skrá í frátekna rástíma á deginum fyrir mót.
Mótsgjald verður kr. 500.-
Veitt verða verðlaun fyrir 1.-3. sæti í öllum flokkum með
og án forgjafar. Veitt verða verðlaun fyrir holu í höggi,
fyrir að fá öm á holu og fyrir bestu mætingu.
(Ef margir verða jafnir, þá er
dregið um verðlaunin).
Hafa skal eftirfarnar gullregUir að
leiðarljosi:
Rökum sandglompui
Göngutn vel um vellma okkar
Hvetjum konur og karla
til að mæta og vera með!
Uppskem- og verðlaunakvöld verður nánar auglýst síðar í sumar.
Sérstakt mót verður haldið í september, þar sem þrír verða saman í
liði, einn spilar af rauðum en aðrir í liðinu af gulum.
ÖLDUNGANEFND GR
10 KYLFINGUR