Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 27

Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 27
Vísbendingaspurningar 1. Hvaða kylfingur: 1. vísbending - 10 stig Hann fæddist 1. desember 1939 í Dallas. Hann fór í sjóherinn og náði að æfa golfið vel á meðan herskyldu stóð. Hann átti með- al annars eftir að vinna sex risamót á glæstum ferli en aldrei US Masters. Hver er kylfingurinn? 2. uísbending - 6 stig Hann varði fyrstur manna til að spila alla 4 hringina á undir 70 höggum á US Open þegar hann sigraði með glæsibrag árið 1968. Kylfingurinn spilaði 6 sinnum með Ryderliði Bandaríkja- manna og var liðstjóri einu sinni, árið 1985. Hver er kylfingurinn? 3. vísbending - 4 stig: Millinafnið hans er Buck og eftir glæstan feril á PGA mótaröð- inni átti hann eftir að skara framúr á öldungamótaröðinni. Herm- an Mitchell hét kylfusveinninn hans en samstarf þeirra náði tug- um ára þar til Mitchell lést 2004. Hver er kylfingurinn? 4. vísbending - 2 stig: Þessi smávaxni og skemmtilegi kylfingur er oft betur þekktur sem Supermex vegna mexíkósk uppruna hans. Margir þóttu hann fara yfir strikið þegar hann henti plastsnák að Jack Nick- laus fyrir 18 holu bráðabana þeirra fyrir US Open titilinn árið 1971. Margir muna eftir honum í litlu hlutverki í myndinni Happy Gilmore frá árinu 1996. Hver er kylfingurinn? 2. Hvaða völlur: 1. vísbending - 10 stig Þessi heimsfrægi völlur á sér langa sögu, byrjað var að spila á svæðinu í kringum 1550. Hins vegar var völlurinn eins og við þekkjum hann í dag ekki tilbúinn fyrr en 1850. Tom Morris eldri sá um breytingar á vellinum í kringum 1870 og James Braid end- urhannaði hann frekar í kringum 1930. Hver er völlurinn? 2. vísbending - 6 stig British Open hefur verið haldið 6 sinnum á þessum velli. Þar á meðal árið 1953 þegar Ben Hogan sigraði en það var í eina skiptið sem hann spilaði á British Open. Tom Watson sigraði þar einnig árið 1975. Hver er völlurinn? 3. vísbending - 4 stig Þessi völlur er af mörgum talinn einn sá erfiðasti í Skotlandi ef ekki í heiminum. Hann er staðsettur rétt hjá St. Andrews, við borgina Dundee. Hver er völlurinn? 4. vísbending - 2 stig Ein helsta kennileiti vallarins er skurður/lækur sem liggur með- fram 17. og 18 . braut. Sá skurður heitir „the Barry Burn". Jean Van De Velde þekkir hann vel eftir svaðilfarir þar árið 1999 á lokahring British Open. Hver er völlurinn? Framhald á bls. 39 spurt svarað Nafn? Lilja Sigurjónsdóltir Aldur? 33 í GR síðan? Vorið 2004 Forgjöf? 22,6 Slæsari eða húkkari? Slaesari Sullari eða þrípúttari? SuIIari St. Andrews eða Augusta National? Augusta National Erfiðasta höggið í golfi? Uppúr djúpum bönker Uppáhaldsbraut á völlum GR? 7. braut í Grafarholtinu Uppáhaldsvöllur? Grafarholtsvöllur, Akranesvöllur og svo er Kiðjabergsvöllur alltaf í smá uppáhaldi hjá mér Skemmtilegasti kylfingurinn? Guðmundur Þór Jóhannsson eigin- maðurinn og Tiger Woods Draumahollið? John Daily, Bobby Jones, Tiger Woods Markmið í golfinu? Fyrir sumarið 2006 var markmiðið að komast úr 25,4 niður í 20,0 og það er svo til hálfnað eftir 1. maí mótið á Hellu. En þar sem tímabilið byrjaði svona vel þá verð ég að setja mér lægra markmið að komast niður í 18 á þessu tímabili Holl ráð fyrir golfið? Halda cool'inu og láta skapið ekki eyðileggja fyrir sér og geta hlegið að sjálfum sér er nauðsynlegt af og til Ertu í golfklíku og ef svo er, hver er hún? Nei ekki er ég komin í neina klíku Ég held með? Ragnhildi Sigurðardóttur og Svanþóri Laxdal Að vera í GR er? í GR er gott að vera, frábærir vellir, glæsileg æfingaaðstaða, sem stöðugt er verið að bæta - gott barnastarf (bæði sumar sem vetur) og svo bý ég í Grafarholtinu þannig það er stutt bæði í Grafarholtið og Korpu. KYLFINGUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.