Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 18

Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 18
Sigurvegarar frá Púttkvöldum vetrarins, f.v,: 3. sœti Auðbjörg Erlingsdóttir, l.sœti, Ásta Jósefsdóttir, 2. sœti Ardís Erlendsdóttir og 4. sœti Sigríður Flyering. 14 KYLFINGUR Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður var veislustjóri og kunni vel við sig innan um skvísurnar sem voru á öllum aldri, ungir afreksmenn úr meistaraflokki GR þjónuðu til borðs og sýndu nýjustu golftískuna frá Nevada Bob. Stefán Hilmars og Eyfi sungu nokkur lög og tóku GR- konur vel undir, þá sérstaklega þegar þeir sungu Nínu, vinsœlasta Eurovisionlag íslendinga. Ragnhildur Sigurðardóttir sló í gegn með rœðuhöldum og fjölda- söng en hún er sérstaklega vinscell golfkennari meðal GR kvenna. Dregið var í happdrœtti og veitt voru verðlaun fyrir besta árangur á púttkvöldum vetrarins þar sem keppnin var hörð enda Evrópuferð í fyrsta vinning. Sigurvegari varð Ásta Jósefsdóttir. í lok kvölds fengu konurnar salsakennslu og drifu sig á dansgólfið sem var nýtt til hins ítrasta þessa kvöldstund. Höfðu GR- konur á orði að kvöldið hefði verið gífurlega vel heppn- að og þjappað konunum saman fyrir komandi golf- sumar. Sigurður Kári veislustjóri, Ragnhildur Sigurðardóttir rœðurmaður kvöldsins og Stefanía M. Jóns- dóltir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.