Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 43

Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 43
yuuuy Almennar spumingar 1. Hver er besti árangur íslands í Evrópumóti landsliða í golfi (2 stig) og hvaða ár var það (2 stig)? 2. Hvaða Evrópubúi vann síðast US Open (2 stig) og hvaða ár (2 stig)? 3. Hver eftirtalinna leikmanna fæddist ekki árið 1912 (2 stig)? a. Ben Hogan b. Sam Snead c. Bobby Jones d. Byron Nelson 4. Hver af þeim er enn á lífi í dag (2 stig)? 5. Hvaða leikmaður er sá eini sem hefur leitt öll 4 risamótin eftir 3 hringi sama árið (2 stig) og hvaða ár var það (2 stig)? 6. Hvað heitir eiginkona Jack Nicklaus (2 stig)? 7. Hvert er hámarksverðmæti vinn- inga fyrir áhugamenn á íslandi (fyrir utan ferðavinninga) (2 stig)? 8. Nefnið 5 af 8 kylfingum sem voru í karlasveit GR í sveitakeppninni í fyrra (10 stig, 2 stig fyrir hvern)? 9. Hvaða GR-ingur varð síðast íslands- meistari í höggleik karla (2 stig) og hvaða ár (2 stig)? 10. Hver er vallarstjóri á Korpúlfsstaða- velli (2 stig)? 11. Hvert er vallarmetið á hvítum teig- um í Grafarholti (2 stig) og hver á það (2 stig)? 12. Ryder Cup er haldið í Evrópu fjórða hvert ár, í öll þau skipti hefur mótið verið spilað á Bretlandseyjum nema einu sinni, á hvaða velli var það (2 stig) og hvaða ár (2stig)? Frá hvaða landi er: 13. Geoff Ogilvy (2 stig) 14. Darren Clarke (2 stig) 15. Retief Goosen (2 stig) 16. Mike Weir (2 stig 17. Angel Cabrera (2 stig) 18. K.J. Choi (2 stig 19. Nick Price (2 stig) Satt eða ósatt: 20. Greg Norman hefur unnið færri risamót (majora) en lan Woosnam (2 stig) 21. Jose Maria Olazabal, Seve Ball- esteros, Ben Crenshaw og Bern- hard Langer hafa allir unnið Masters tvisvar (2 stig) 22. Phil Mickelson er örvhentur (2 stig) 23. Það eru fleiri glompur á sjöundu braut í Grafarholti en á þeirri þriðju (2 stig) Svöf* á bls. SS KYLFINGUR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.