Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 75

Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 75
ur Herborgu Amarsdóttur, Láru Hannes- dóttur, Ragnhildi Sigurðardóttur og Helenu Ámadóttur varð íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni. Unglingar íslandsmót unglinga í höggleik: Þórður Rafn Gissurarson varð Islands- meistari drengja í flokki 16-18 ára. Berglind Bjömsdóttir varð íslands- meistari í flokki stúlkna 12-13 ára. Hanna Lilja Sigurðardóttir varð ís- landsmeistari í flokki stúlkna 16-18 ára. Elísabet Oddsdóttir varð íslandsmeist- ari í flokki stúlkna 14—15 ára. Guðmundur Ágúst Kristjánsson varð íslandsmeistari í flokki 13 ára og yngri drengja. Piltasveit GR 14-15 ára, skipuð Pétri Frey Péturssyni, Axel Ásgeirssyni, Heimi Þór Moithens, Amóri Frey Styrmissyni og Guðmundi Ágústi Kristjánssyni varð íslandsmeistari í sveitakeppni. Liðsstjóri var Karl Andrésson. \M\ l Hj , -m iSss. \ ‘iw Éá Sigurvegarar í Opna GRIHeineken urðu Gestur Gunnarsson og Jón Guðmundsson úr GKG. íslandsmót unglinga í holukeppni: Guðmundur Ágúst Kristjánsson varð íslandsmeistari drengja 13 ára og yngri. Axel Ásgeirsson varð Islandsmeistari drengja í flokki 14—15 ára. Hanna Lilja Sigurðardóttir varð Is- landsmeistari í flokki 16-18 ára stúlkna. Stigakeppni unglinga: Guðmundur Ágúst Kristjánsson varð meistari drengja í flokki 13 ára og yngri. Pétur Freyr Pétursson varð meistari drengja í flokki 14—15 ái'a. Þórður Rafn Gissurarson vai'ð meistari drengja í flokki 16-18 ára. í afreksnefnd sátu Magnús Oddsson, formaður, og með honum Einar Sigur- jónsson og Tryggvi Pétursson. Forgjafar- og aganefnd Tvö mál kornu inn á borð nefndarinn- ar á þessu starfsári. Niðurstaða nefndar- innar í öðm niálinu var birt opinberlega en hitt málið afgreitt með sáttatillögu sem báðir aðilar samþykktu. Nefndin hefur auk þess fylgst undanfarin tvö ár með for- gjafarskráningum félagsmanna, og er það áhyggjuefni að 51% félagsmanna leika ekki tilskilda hringi til forgjafar ár hvert og skv. ströngustu reglum er forgjöf þeir- ra því ógild. í forgjafarnefnd eru Jónas Valtýsson, formaður, Stefán Pálsson og Guðni Hafsteinsson. Störf nefnda. Á vegum klúbbsins starfa nokkrar nefndir sem sinna afmörkuðum þáttum starfseminnar. Kvennanefnd. I kvennanefnd Guð- laug Pálsdóttir, Rósa Guðmundsdóttir, Brynja Guðmundsdóttip Marólína Er- lendsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Unglinganefnd var undir forystu Viggós Viggóssonar, en með honum í nefndinni var Sigurjón Árni Ólafsson og Bjöm H. Bjömsson. Öldunganefnd laut formennsku Ómars Arasonar en með honum í nefnd- inni voru Ágúst Geirsson, Hilmar Karls- son og Kristín Ó. Ragnarsdóttir. Allar þessai' nefndir störfuðu af þrótti og skiluðu góðu verki á starfsárinu. Á vegum nefndanna fer fram mikið og gott félags- starf nánast allt árið. Tímans vegna mun ég ekki rekja einstaka þætti í starfi nefnd- anna heldur læt við það sitja hér að þakka öllum sem unnið hafa í og með nefndun- um færa kærar þakkir fyrir vel unnin störf. Ég hef óskað þess við formenn nefndanna að þeir taki saman stuttar skýrslur um störf nefndanna og birti þær á heimasíðu klúbbsins. Kappleikir Kappleikjahald var með hefðbundnu sniði og síðastliðið sumar. I Meistaramóti GR léku 510 kylfingar sem er metþátt- taka. Skýrsla kappleikjanefndar verður einnig birt á heimasíðu klúbbsins. For- nraður kappleikjanefndar er Jón Pétur Jónsson. Kylfingur Gefið var út eitt eintak af Kylfingi auk tveggja fréttabréfa þar sem fram koma stuttar fréttir um það sem er að gerast í starfi klúbbsins. Björn Víglundsson er rit- stjóri Kylfíngs. Rœsing og eftirlit Fimm ræsar störfuðu hjá klúbbnum í sumar. Einn ræsir var ávallt á vakt í Graf- arholti, en tveir í mótum. Tveir voru á vakt á Korpunni yfir háannatímann. Samstarf við golfklúbba Félagar í GR geta spilað frítt skv. samkomulagi á Hellu, hjá Leyni á Akranesi, í Leirunni hjá GS og í Þorláks- höfn. 1750 hringir voru leiknir á Garðavelli á Akranesi. 1632 hringir á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. 1346 hringir á Hólmsvelli í Leiru og 1264 hringir voru á Hellu. Alls léku félagsmenn í GR um 6.000 hringi á vinavöllum klúbbsins. Samstarf- ið gekk vel án undantekninga Golfkennarar Derrick Moore var aðalgolfkennari klúbbsins. Honum til aðstoðar var David Rekstur vallanna á síðasta sumri Skelfilegt golfsumar. Versta vor í ára- tug og svo varð september mánuður sá kaldasti í meira en 100 ár. Kaldari en frostaveturinn mikla! Opnað var inn á Barnwell. KYLFINGUR 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.