Kylfingur - 01.05.2006, Page 43

Kylfingur - 01.05.2006, Page 43
yuuuy Almennar spumingar 1. Hver er besti árangur íslands í Evrópumóti landsliða í golfi (2 stig) og hvaða ár var það (2 stig)? 2. Hvaða Evrópubúi vann síðast US Open (2 stig) og hvaða ár (2 stig)? 3. Hver eftirtalinna leikmanna fæddist ekki árið 1912 (2 stig)? a. Ben Hogan b. Sam Snead c. Bobby Jones d. Byron Nelson 4. Hver af þeim er enn á lífi í dag (2 stig)? 5. Hvaða leikmaður er sá eini sem hefur leitt öll 4 risamótin eftir 3 hringi sama árið (2 stig) og hvaða ár var það (2 stig)? 6. Hvað heitir eiginkona Jack Nicklaus (2 stig)? 7. Hvert er hámarksverðmæti vinn- inga fyrir áhugamenn á íslandi (fyrir utan ferðavinninga) (2 stig)? 8. Nefnið 5 af 8 kylfingum sem voru í karlasveit GR í sveitakeppninni í fyrra (10 stig, 2 stig fyrir hvern)? 9. Hvaða GR-ingur varð síðast íslands- meistari í höggleik karla (2 stig) og hvaða ár (2 stig)? 10. Hver er vallarstjóri á Korpúlfsstaða- velli (2 stig)? 11. Hvert er vallarmetið á hvítum teig- um í Grafarholti (2 stig) og hver á það (2 stig)? 12. Ryder Cup er haldið í Evrópu fjórða hvert ár, í öll þau skipti hefur mótið verið spilað á Bretlandseyjum nema einu sinni, á hvaða velli var það (2 stig) og hvaða ár (2stig)? Frá hvaða landi er: 13. Geoff Ogilvy (2 stig) 14. Darren Clarke (2 stig) 15. Retief Goosen (2 stig) 16. Mike Weir (2 stig 17. Angel Cabrera (2 stig) 18. K.J. Choi (2 stig 19. Nick Price (2 stig) Satt eða ósatt: 20. Greg Norman hefur unnið færri risamót (majora) en lan Woosnam (2 stig) 21. Jose Maria Olazabal, Seve Ball- esteros, Ben Crenshaw og Bern- hard Langer hafa allir unnið Masters tvisvar (2 stig) 22. Phil Mickelson er örvhentur (2 stig) 23. Það eru fleiri glompur á sjöundu braut í Grafarholti en á þeirri þriðju (2 stig) Svöf* á bls. SS KYLFINGUR 39

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.