Kylfingur - 01.05.2007, Side 19

Kylfingur - 01.05.2007, Side 19
Síðasta sumar var tekin í notkun í Grafar- holti fyrir ofan Bása æfingaaðstaða fyrir stutta spilið. Um er að ræða stóra púttflöt og enn stærri vippflöt sem umlykja rústina af gamla Grafarkotsbænum. Þá er 6 holu stuttspilsvöllur með uppbyggðum teigum og vönduðum flötum. Völlurinn tekur nafn af bæjarrústinni og er nefndur Grafarkotsvöllur. Til stóð að reisa véla- geymslu norðan Grafarkotsvallarins en allar líkur eru á að nýrri vélageymslu verði fúndinn annar staður þannig að líklegt er að Grafarkotsvöllurinn verði stækkaður í 9 holur innan tíðar. Við vígslu Grafarkotsvallarins voru m.a. viðstaddir gestir frá R&A í Skotlandi og GSI. Myndimar á síðunni em frá vígsludeginum. 17 ♦ KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.