Kylfingur - 01.05.2007, Síða 23

Kylfingur - 01.05.2007, Síða 23
Faldo Series lceland Championship unglingamótið fór fram á Korpunni f blfðskaparveðri í ágúst sl. Mótið er 54 holur og leikið á þremur dögum. Faldo Series unglingamótin eru haldin vfða um heim og sigurvegarar úr hverju móti fyrir sig fá að launum keppnisrétt á lokamót Faldo Series mótaraðarinnar sem fram fer á Celtic Manor vellinum f Englandi. Fyrir ári síðan kom fulltrúi Faldo Series hingað til lands til að velja keppnisvöll fyrir mótið og varð Korpan fyrir valinu. Ástæða hans fyrir valinu að sú að á Korpuvöllurinn er fjölbreytilegur og þar þarf að skipuleggja leik sinn vel og beita fjölbreytilegum höggum. Faldo kom svo til landsins í eigin persónu á lokadaginn til að afhenda verðlaun í öllum flokkum og þótti unglingunum mikið til koma. Fanny Sunneson, kylfuberi Faldos til 14 ára, kom hins vegar fyrir mótið og hélt fyrirlestur fyrir þátttakendur. Fór hún yfir starf kylfuberans og einnig hvernig best væri að skipulegga leik sinn á mismunandi völlum. Einnig komu tveir ungir

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.