Kylfingur - 01.05.2007, Qupperneq 60

Kylfingur - 01.05.2007, Qupperneq 60
1589 hringir leiknir í Þorlákshöfh, 1568 hringir leiknir á Hólmsvelli. 1307 liringir leiknir á Hellu. Alls léku félagsmenn í GR um 6.300 hringi á vinavöllum klúbbsins. Samstarfið gekk vel án undantekninga. Engar kvartanir bárust og almennt virðast heimsóknir GR-inga hafa verið til þess að styrkja rekstur vinavallanna, ekki síst þegar menn þakka fyrir sig með því að setjast niður í klúbbhúsi að leik loknum og kaupa veitingar. Enn legg ég áherslu á það við GR-inga að vinavellimir em ekki heimavellir okkar. Við emm gestir þessara klúbba og mikilvægt er að ffamkoma okkar fólks sé í samræmi við það. Samningar GR við Helluna, Leimna og Þorlákshöfn verða áfram í gildi. Meiri óvissa er um samninginn við Leyni á Akranesi. Golfkennarar Derrick Moore var aðalgolfkennari klúbbsins. Samstarfsmaður hans var David Bamwell. Rekstur vallanna Opnað var inn á sumarflatir beggja valla í maí. Á Korpunni gerðist það 6. maí en í Grafarholtinu þann 14. maí. í Grafarholtinu var leikið á 3 vetrarflötum framan af við mismikla gleði félagsmanna. Opnað var inn á nýju flatimar þann 11. júní, en þá vom aðeins liðnar 6 vikur ffá tyrfmgu þeirra. Flatimar voru auðvitað hráar framan af en urðu góðar þegar leið á sumarið. Sumarið var rysjótt en september einstaklega góður. Margir félagsmenn bættu sér upp erfitt sumar með því að spila stíft í haust ffam í október. Mun aðsóknin að völlum okkar í september hafa slegið öll fyrri met. Nýtt vallamat Margir fundannenn kannast við umræðu sem átt hefur sér stað á síðustu áram þess efhis að vallannat á íslenskum golfvöllum sé of hátt. Afleiðing of hás vallarmats er að kylfmgar sem spila á ofmetnum völlum fá of lága forgjöf. Það veldur svo aftur því að þegar þessir ágætu kylfmgar mæta á rétt metna velli þá lenda þeir í því að þeim reynist erfitt eða ómögulegt að spila á forgjöfmni. 36 punkta markið verður bara fjarlægur draumur. Markmiðið með forgjöfinni er að hún sýni getu viðkomandi kylfmgs á góðum degi og þótt það sé auðvitað gaman að geta flaggað lágri forgjöf í samtali við kunningjana þá fer nú mestur ljóminn af ef engin leið reynist að spila á forgjöfmni þegar komið er út fyrir vemdarsvæði heimavallarins. Eg held að margir íslenskir kylfmgar, sem spilað hafa erlendis, kaimist við að það er nánast hending ef menn ná að spila á forgjöfmni í útlöndum. Á vegum GSI starfa nú tvær matsnefhdir sem vinna að endurmati golfvalla. I sumar tók gildi nýtt vallannat hjá Oddi og hjá GKG. í báðurn tilvikum lækkaði vallarmatið umtalsvert þannig að kylfmgar með 10-15 í forgjöf töpuðu 2 til 3 höggum ffá því sem áður var þegar þeir breyttu grannforgjöf sinni yfir í vallarforgjöf. Matsnefhd hefur nú endunnetið báða 18 holu vellina hjá GR. Niðurstöðumar liggja ekki enn fyrir en líklegt er, ef ég skil matsmennina rétt, að sömu áhrif muni koma fram hjá okkur og urðu hjá Oddi og GKG. Nýtt vallannat verður væntanlega komið í gildi þegar vellimir verða opnaðir í vor. Eg hef beint fyrirspum til GSÍ hvort forgjarfar- nefnd okkar klúbbs megi bjóða þeim kylfmgum sem það kjósa, að láta endunneta forgjöf sína, þegar nýtt vallannat tekur gildi. Fyrir þann sem t.d. missir 3 högg af vallarforgjöf siimi vegna breytts vallannats mun það taka 30 hækkunarhringi að ná fram „réttri“ forgjöf að öðra óbreyttu. Eg held að mörgum muni þykja það fult að þurfa að spila heilt sumar við þær aðstæður að hækka sífellt í forgjöf þótt þeir séu í raun að spila f samræmi við fýrri forgjöf sína. Því fmnst mér ástæða til þess að bjóða mönnum upp á að láta enduneikna forgjöfina sé slíkt heimilt skv. reglum golfsambandsins og EGA. Fyrstu svör forgjafamefndar GSÍ hafa verið jákvæð og við eigum von á formlegu svari á nýju ári þar sem leiðbeiningar yrðu gefhar um umreikning forgjafar og skilyrði tilgreind. Stjórnskipulag GR Golfklúbbur Reykjavíkur er um margt einstakt félag. Sé miðað við umfang rekstrar eram við langstærsta íþróttafélag borgarinnar og þar með landsins alls. Vöxturiim í starfsemi klúbbsins hefur verið mjög liraður og enn er ekkert lát á eftirspuminni eftir þeini þjónustu sem Golfklúbbur Reykjavíkur býður. Eg varð fonnaður þessa klúbbs fýrir 8 áram, árið 1998. Þá var kyimtur rekstrarreikningur þar sem niðurstöðutölumar teknamegin vora í ki'ingum 50 mkr. I dag eram við að kynna rekstrarreikning sem er fimmfalt stærri. 1998 sögðum við að rekstur GR væri í raun orðinn á við rekstur sæmilegs fýrirtækis. Hafi það verið saimleikur á þeim tíma þá blasir við að í dag er reksturinn orðiim sambærilegur rekstri alvöra fýrirtækis. Fyrir tæpum tveimur áram skipaði stjóm GR nefnd sem fékk það hlutverk að fara yfir skipulag og starfsemi klúbbsins og setja fram tillögur um breytingar á lögum klúbbsins og stjómskipulegii uppbyggingu hans ef ástæða væri talin til. Þetta var gert og vora 5 valinkunnir GR-ingar, þau Ámi Tómasson, Friðbert Traustason, Kolbeinn Kristinsson, Kristín Guðmundsdóttir og Ragnar H. Hall, fengin til verksins. Var Ragnar fonnaður nefndariimar. Nefndin vann verk sitt vel og skilaði skýrslu til stjómar fýrir aðalfund á síðasta ári. Skýrslan var strax kynnt á heimasíðu klúbbsins auk þess sem Ragnar kynnti niðurstöður nefndarinnar á síðasta aðalfundi. Skýrslunni fýlgdu tillögur um breytt skipurit sem og tillögur til breytinga á lögum klúbbsins. Stærsta breytingin sem nefndin lagði til var að skilið yrði á milli íþrótta- og afreksstarfs klúbbsins annars vegar og starfseminnar að öðra leyti hins vegar. Aðalfundur á hveiju ári samþykkti fjárveitingar til íþróttastarfseminnar og stjóm klúbbsins væri óheimilt að ganga lengra, þ.e. veita meira fé til íþróttastarfseminnar, nema að fengnu KYLFINGUR ♦ 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.