Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 64

Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 64
En það er þannig í lífmu að maður kemur í manns stað. Það var vandasamt verk af velja staðgengil Margeirs en samdóma álii stjómarinnar var að besti maðurinn sem vö væri á í því efni væri Garðar Eyland. Garða: hafði starfað sem framkvæmdastjóri hjá Odd undanfarin ár og engum hefur dulist hve góð verki hann hefur skilað þar. Ég vil nota þett tækifæri til þess að bjóða Garðar velkominn til starfa og ósk Að þessu sinni hefur einn stjómarmaður ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Það er reyndar engiim miðlungsmaður heldur sjálfur gjaldkerinn Stefán Svavarsson. Ég man ekki alveg hvenær Stefán kom í stjómina, hvort við höfum verið samferða allan tímann eða hvort hann kom um borð fyrir sjö ámm. Hitt er aðalatriðið að allan tímann hefur hann innan stjómarinnar sinnt því vandasama verkefni að fylgjast með ijárreiðum klúbbsins og taka saman reikninga klúbbsins og skýra þá á aðal- fúndum af þekktii röggsemi. Þakka ég Stefáni fyrir frábær störf fyrir GR. Þetta er mikil vinna sem aldrei hefúr komið króna fyrir. Aðrir stjómannenn gefa kost á sér til endurkjörs og þar á meðal ég. Mér frnnst reyndar sjálfúm að það sé kominn tími til að kalla aðra til forystu. Sjálfsagt eru margir sömu skoðunar. Mér fannst samt rangt að standa upp úr stól mínum um leið og Margeir kveður okkur og fannst réttara að ég yrði samferða Garðari fyrsta árið til þess að tryggja samfellu í stjóm klúbbsins. Sennilega er þetta tóm vitleysa og venjulegt ofinat á eigin mikilvægi. Ég vil hins vegar nota þetta tækifæri til þess að láta ykkur vita að ætlun mín er að þetta verði í síðasta sinn sem aðalfúndur GR stendur framrni fyrir því að hafa mig í framboði til formanns. Gestur Jónsson. Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að stœkka golfvöllinn á Korpúlfsstöðum lir 18 í 27 holur í samvinnu við GR. Kostnaður borgarsjóðs af stækkun Korpuvallarins er áætlaður kr. 150.000.000 krónur. Aðilar munu sameiginlega, á næstu mánuðum, ljúka vinnu við afmörkun þess lands á Korpúlfstöð- um sem verður notað undir gofvöllinn. Verður gerður samningur um landið til afnota fyrir GR til 50 ára, sambærilegur þeim sem nú er um golfvöllinn í Grafarholti. Samningurinn nái einnig til svæðisins undir Litla völlinn, vestast á Korpúlfsstaðasvæðinu, sem GR mun reka áfram fyrir byrjendur, böm og eldri borgara. Stefnt er að því að ffamkvæmdir við stækkun Korpúlfsstaðavallarins hefjist innan þriggja ára. Það er því óhætt að segja að næg verkefni séu framundan þótt ætlunin sé að anda rólegar næstu mánuði. Góðir fundarmenn Þessi aðalfúndur er haldinn við mikil tímamót hjá klúbbnum. Margeir Vilhjálmsson hefur að eigin ósk látið af störfúm sem frainkvæmdastjóri GR eftir 8 ára starf. Ég sagði það á aðalfúndi í fyrra að í lífinu er það þannig að maður hittir margt fólk. Flestir fylgja straumnum en einstaka maður fer aðrar leiðir. Sumir menn em í eðli sínu hugmyndasmiðir og ffamkvæmdamenn. Þannig menn em fáir en þeir em hverju samfélagi dýnnætir og þá skiptir ekki máli hvort það samfélag heitir ísland, Golfklúbbur Reykjavíkur eða golflþróttin á íslandi. Ég er þeirrar skoðunar að Margei Vilhjálmsson fýlli síðari flokkinn. Ég he unnið með honum í átta ár og leyfi mér ai segja það eftir þau kynni, að hann hefúr í sen yfirburðaþekkingu á öllu sem varðar golf o golfíþróttina, krafit til þess að ffamkvæma hluti og síðast en ekki síst þann hugmyndaþrótt sem þarf til þess að standa fyrir ffamfömm. Margeir hefúr nú snúið sér að öðm verkefni. Draumnum um að byggj a heimsklassagolfvöll á söndunum austan við Þorlákshöfn. Sá draumur er smám saman að fá á sig yfirbragð raunvemleikans. Margeir hefúr nú þegar tryggt sér landið sem þarf undir völlinn, fengið í lið með sér heimsfi'æga hönnuði og gengið til samstarfs við aðila sem þegar hafa lagt vemlega fjánnuni til verksins. Það er auðvitað ennþá langt í land en mín trú er sú að sé einhveijum trúandi til þess að ná landi þá er það Margeiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.